„Sigurjón Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
<table width=900 bgcolor=fffafa><tr>
<td width=388> <img src="http[[File://www.lsoLSO.is/myndir2/sigurjon.Sigurjon.jpg" alt="|thumb|Sigurjón Ólafsson" width=368 height=484></td>]]
</td>
<td>
Hann stundaði nám hjá [[Ásgrímur Jónsson|Ásgrími Jónssyni]] listmálara og síðar [[Einar Jónsson|Einari Jónssyni]] myndhöggvara. Sigurjón lauk sveinsprófi í [[húsamálun]] frá [[Iðnskólinn í Reykjavík|Iðnskólanum í Reykjavík]] vorið [[1927]] og ári síðar sigldi hann til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]], þar sem hann hóf nám í [[Konunglega Akademían|Konunglegu Akademíunni]]. Námið sóttist honum vel og haustið [[1930]] hlaut hann gullverðlaun Akademíunnar fyrir styttu af ''Verkamanni'' sem nú er í eigu [[Listasafn Íslands|Listasafns Íslands]] og fyrir portrettið ''Móðir mín'' ([[1938]]) hlaut Sigurjón hin eftirsóttu [[Eckersberg-verðlaun]].