„Aretha Franklin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfærsla.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Arethafranklin.jpg|thumb|Aretha Franklin]]
[[Mynd:Aretha franklin 1960s cropped retouched.jpg|thumb|Aretha árið 1967.]]
 
'''Aretha Louise Franklin''' (fædd [[25. mars]] [[1942]], látin [[16. ágúst]] [[2018]].) er [[Bandaríkin|bandarísk]] söngkona sem syngur einkum [[Gospeltónlist|gospel]]-, [[Sálartónlist|sálar]]- og [[ryþmablús]]tónlist. Hún hefur oft verið nefnd drottning sálartónlistarinnar. Hún er sú kona sem hefur fengið næstflest [[Grammy]]verðlaun, á eftir [[Alison Krauss]]. Franklin fæddist í [[Tennessee]]fylki í Bandaríkjunum en ólst upp í [[Detroit]], [[Michigan]]. Pabbi hennar var prestur og sem barn söng hún ásamt systrum sínum í [[kirkjukór]]num í [[Kirkja|kirkjunni]] hans. Þær sungu fyrst inn á upptöku fjórtán ára að aldri. Hún átti nokkur vinsæl lög í upphafi [[1961–1970|sjöunda áratugsins]] hjá [[Columbia]] útgáfufyrirtækinu, „Rock-a-bye Your Baby with a Dixie Melody“ þeirra frægast. Árið [[1967]] skipti hún yfir til [[Atlantic]] útgáfufyrirtækisins og þá komst hún fyrst almennilega á skrið. Meðal þekktustu laga sem Franklin hefur sungið eru „[[Respect]]“, „[[(You Make Me Feel Like) A Natural Woman]]“ og „[[I Say a Little Prayer]]“ (sem hafði þegar verið gefið út í flutningi [[Dionne Warwick]]).