„Savoja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jfblanc (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Aukalegur punktur.
Lína 1:
[[Mynd:Savoie flag.svg|thumb|right|Fáni Savoja]]
'''Savoja''' ([[franska]] '''Savoie''', [[arpitanska]] '''Savouè'''; [[ítalska]] ''Savoia'') er hérað í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]], í vesturhluta [[Alpafjöll|Alpafjalla]] á milli [[Grevevatn]]s, [[Rhône]] og [[Mont-Cenis]], sem varð til, ásamt frjálsum fylkjum [[Sviss]], við fall [[Frankar|frankverska]] konungsríkisins [[Búrgund]]ar. Savoja hélt eftir það sjálfstæði sem [[greifadæmi]] (sjá ''[[greifinn af Savoja]]'') stofnað [[1003]] og síðan sem [[hertogadæmi]] (sjá ''[[hertoginn af Savoja]]'') frá [[1416]] til [[1714]] þegar hertogadæmið var tengt við [[konungsríkið Sardinía|Konungsríkið Sardiníu]] sem líka fól í sér sameiningu við héraðið [[Fjallaland]] á Norðvestur-[[Ítalía|Ítalíu]]. Í kjölfar [[Sameining Ítalíu|sameiningar Ítalíu]] var Savoja innlimað að stærstum hluta í [[Frakkland]] vegna samkomulags sameiningarsinna á Ítalíu við [[Napóleon 3.|Napóleon 3]].
 
{{Stubbur|saga}}