„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.213.195 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 46.182.191.130
Merki: Afturköllun
Stonepstan (spjall | framlög)
Nokkuð miklar málfarsleiðréttingar en fátt efnislegt.
Lína 59:
}}
 
'''Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands''' ([[enska]]: ''United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland'') oftast þekkt á [[Ísland]]i sem '''Bretland''' eða '''Stóra -Bretland''' er land í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Landið nær yfir megnið af [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] fyrir utan [[Ermarsundseyjar]], [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] og meirihluta [[Írland]]s. Bretland skiptist í [[England]], [[Wales]], [[Skotland]] og [[Norður-Írland]]. Bretland á ekki [[landamæri]] að öðrum löndum, fyrirnema utanþar sem landamæri [[Norður-Írland]]s ogliggja að [[Írska lýðveldið|Írska lýðveldisins]], en er umkringt [[Atlantshaf]]i, [[Norðursjór|Norðursjó]], [[Ermarsund]]i og [[Írlandshaf]]i. [[Ermarsundsgöngin]] tengja Bretland og [[Frakkland]].
 
Á [[Íslenska|íslensku]] hefur skapast sú venja að kalla ríkið Bretland en stærstu [[eyja|eyjuna]], meginland Englands, Skotlands og Wales, Stóra-Bretland. Hafa ber í huga að sú nafngift getur verið ruglandi þar sem ríkið Bretland nær einnig yfir [[Norður-Írland]] sem er á Írlandi („Litla-Bretlandi“). Stóra-Bretland er ekkieinungis nemanotað um eyjuna, sem er stærsta eyja Bretlands (og Bretlandseyja allra).
 
Í Bretland er [[þingræði]] og [[þingbundin konungsstjórn]] og [[Elísabet 2.]] er [[þjóðhöfðingi]]nn. [[Ermarsundseyjar]] og [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] eru svokallaðar [[krúnunýlendur]] og eru ekki hluti af Bretlandi þrátt fyrir að vera í konungssambandi meðvið þvíþað. Bretland ræður yfir 3000000000 [[hjálenda|hjálendum]] sem allar voru hluti af [[Breska heimsveldið|breska heimsveldinu]]. Það var þaðhið stærsta sem sagan hefur kynnst og náði hátindi á [[Viktoríutíminn|Viktoríutímanum]] á seinni hluta [[19. öld|19. aldar]] og fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]].
 
Bretland er þróað land og hefurhagkerfi þess er hið [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)|sjötta stærsta]] hagkerfi í heimi, eftirmælt í nafnvirði landframleiðslu. Það var fyrsta iðnvædda landið í heiminum. Bretland er meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]], [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna]], [[Breska samveldið|Breska samveldinu]], [[G8]], [[Efnahags- og framfarastofnunin|OECD]], [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og [[Alþjóðaviðskiptastofnunin|WTO]].
 
== Saga ==
Lína 71:
[[Mynd:Sadler, Battle of Waterloo.jpg|thumb|left|[[Orrustan við Waterloo]] markaði lok [[Napóleonsstríð]]a.]]
[[Mynd:The British Empire1.png|thumb|left|Landsvæði sem á einhverjum tímapunkti tilheyrði breska heimsveldinu.]]
[[Konungsríkið Stóra-Bretland]] varð til þann [[1. maí]] [[1707]]<ref>{{vefheimild|url=http://www.parliament.uk/actofunion/|titill=Welcome|útgefandi=www.parliament.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=7. október}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.scotshistoryonline.co.uk/union.html|titill=THE TREATY or Act of the Union|útgefandi=www.scotshistoryonline.co.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=27. ágúst}}</ref> viðmeð sameiningu [[konungsríkið England|konungsríkisins Englands]] (þar með [[Wales]]) og [[konungsríkið Skotland|konungsríkisins Skotlands]]. Þessi sameining kom í kjölfar [[Sameiningarsáttmálinn|Sameiningarsáttmálans]] sem var samþykktur [[22. júlí]] [[1706]] og staðfestur af [[Enska þingið|enska þinginu]] og [[Skoska þingið|skoska þinginu]] sem settu bæði lög um sameiningu ([[Sambandslögin 1707]]).<ref>{{vefheimild|url=http://www.nationalarchives.gov.uk/pathways/citizenship/rise_parliament/docs/articles_union.htm|titill=Articles of Union with Scotland 1707|útgefandi=www.parliament.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=19. október}}</ref> Einni öld síðar sameinaðist [[konungsríkið Írland]] (sem var undir stjórn Englands til 1691) við konungsríkiðkonungsríkinu Stóra-BretlandBretlandi og þá varð ríkið Bretland til, með [[Sambandslögin 1800|Sambandslögunum 1800]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.actofunion.ac.uk/actofunion.htm#act|titill=The Act of Union|útgefandi=Act of Union Virtual Library|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=15. maí}}</ref> Þó að England og Skotland væru aðskilin ríki fyrir árið 1707 höfðu þau verið í konungssambandi frá [[1603]] þegar [[Jakob 6. Skotakonungur]] erfði ensku og írsku krúnurnar og flutti hirð sína frá [[Edinborg]] til [[London]] í kjölfarið.<ref>{{bókaheimild|titill=Chronology of Scottish History|útgefandi=Geddes & Grosset|ISBN=1855343800|höfundur=David Ross|ár=200|bls=56}}</ref><ref>{{bókaheimild|titill=Claiming Scotland: National Identity and Liberal Culture|útgefandi=Edinburgh University Press|ISBN=1902930169|höfundur=Jonathan Hearn|ár=2002|bls=104}}</ref>
 
Á [[18. öld]] var Bretland leiðandi viðí mótun [[Vesturlönd|vestrænna]] hugmynda á borð við stjórnskipan byggða á [[þingræði]], en landið lagði einnig mikið af mörkum í bókmenntum, listum og vísindum.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Niall Ferguson|ár=2003|titill=Empire: The Rise and Demise of the British World Order|útgefandi=Basic Books|ISBN=0465023282}}</ref> [[Iðnbyltingin]] hófst í Bretlandi, umbreytti landinu í efnahagslegt stórveldi og hraðaði mjög vexti [[breska heimsveldið|breska heimsveldisins]]. Líkt og önnur [[nýlenduveldi]] Evrópu var Bretland viðriðið ýmiskonarýmiss konar kúgun á fjarlægum þjóðum, þar á meðal [[Þrælaverslunin á Atlantshafi|nauðungarflutninga á afrískum þrælum]] til nýlendannanýlendnanna í Ameríku. Bretland tók þó afstöðu gegn þrælaverslun með [[Slave Trade Act|lögum, settum 1807]], fyrst stórþjóða.
 
Með sigri gegná herjum [[Napóleon Bónaparte|Napóleons]] í [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]] styrkti Bretland verulega stöðu sína og varð langöflugasta [[Floti|flota-]] og efnahagsveldi heimsins á [[19. öldin|19. öld]] og fram á miðja [[20. öldin|20. öld]]. Mestri útbreiðslu náði breska heimsveldið árið [[1921]] eftir að [[Þjóðabandalagið]] veitti því umboð til að stýra fyrrum nýlendum [[Ottómanaveldið|Ottómanaveldisins]] og [[Þýskaland]]s eftir ósigur þeirra í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]]. Ári síðar var [[Breska ríkisútvarpið]] (BBC) stofnað<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/aboutbbcnews/spl/hi/history/noflash/html/1920s.stm|titill=The history of BBC News: 1920s|útgefandi=BBC News|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> en það varð fyrst fyrstafjölmiðla fjölmiðlinumtil sem hófhefja útvarpssendingar á heimsvísu.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/4375652.stm|titill=Discussion of BBC Empire Service history in Analysis: BBC's voice in Europe|útgefandi=BBC News|dagsetning=25. október 2005|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref>
 
Í kjölfar kosningasigurs [[Sinn Féin]] á Írlandi í þingkosningunum [[1918]] braust út stríð milli Breta og írskra sjálfstæðissinna sem lauk með stofnun [[Írska fríríkið|Írska fríríkisins]] [[1921]]. [[Norður-Írland]] kaus þó að vera áfram hluti af Bretlandi.<ref name="CAIN">{{vefheimild|url=http://cain.ulst.ac.uk/issues/politics/docs/ait1921.htm|titill=The Anglo-Irish Treaty, 6 December 1921|útgefandi=CAIN|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=15. maí}}</ref> Í kjölfar þessa var formlegu nafni Bretlands breytt til núverandi horfs,.
 
Bretland var í liði [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Eftir ósigra bandamanna á meginlandi Evrópu á fyrstufyrsta ári stríðsins háði Bretland miklar loftorrustur við Þjóðverja sem þekktar urðu sem [[bardaginn um Bretland]]. Í kjölfar sigurs bandamanna var Bretland eitt af þeim þremur stórveldum sem mest höfðu að segja um gerbreytta skipan heimsmála eftir stríðið. Fjárhagur landsins var þó illa farinn eftir stríðið, en [[Marshalláætlunin]] og rífleg lán frá Bandaríkjunum og Kanada hjálpuðu til við endurbygginguna.
 
Eftir stríðið var lögð áhersla á uppbyggingu [[velferðarkerfi]]sins í Bretlandi og stofnuð var ríkisrekin heilbrigðisþjónusta sem allir landsmenn skyldu hafa aðgang að. Þá hófst einnig aðflutningur fólks til Bretlands víða að úr fyrrum nýlendum breska heimsveldisins, sem gert hefur Bretland að fjölmenningarlegu samfélagi. Útbreiðsla [[enska|ensku]] um allan heim hefur viðhaldið áhrifum bókmennta- og menningararfs landsins en [[poppmenning]] frá Bretlandi hefur einnig haft áhrif útiút um allan heim, sértaklegasérstaklega á sjöunda áratugunumáratug 20. aldar. Áherslur í breskum stjórnmálum breyttust talsvert með valdatöku [[Margrét Thatcher|Margrétar Thatcher]] árið [[1979]] þar sem reynt var að auka frjálsræði í viðskiptum og draga úr vægi ríkisvaldsins. Þær áherslur héldu að mestu áfram undir forystu [[Tony Blair]] frá og með [[1997]].
 
Bretland var eitt af tólf löndum sem stofnuðu [[Evrópusambandið]] árið [[1992]] þegar [[Maastrichtsáttmálinn]] var undirritaður. Fyrir stofnun ESB var Bretland aðildarríki [[Evrópubandalagið|Evrópubandalagsins]] frá [[1973]]. Árið [[2016]] ákvað Bretland hins vegar að segja sig úr sambandinu með [[Þjóðaratkvæðagreiðslan um aðild Bretlands að ESB 2016|þjóðaratkvæðagreiðslu]].
Lína 88:
{{aðalgrein|Landafræði Bretlands}}
[[Mynd:Kort af Bretlandi.png|thumb|Kort af Bretlandi með einstökum ríkum.]]
Heildarflatarmál Bretlands er um það bil 245.000 ferkílómetrar og samanstendurnær afyfir eyjunnieyjuna [[Stóra-Bretland]]i, Norður-ÍrlandiÍrland og minni eyjumeyjar. Bretland er á milli Norður-[[Atlantshaf]]sins og [[Norðursjór|Norðursjávar]] og er, þar sem styst er yfir, 35 km norður af strönd [[Frakkland]]s. [[Ermarsund]] aðskilur löndin tvö. Stóra-Bretland liggur á milli breiddargráðanna 49° og 59° N ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltland]] nær uppnorður íá 61° N) og lengdargráðanna 8° V til 2° A. Stjörnuathugunarstöðin í [[Greenwich]] í London er miðstöð [[Núllbaugur|Greenwich-núllbaugsins]]. Frá norðri til suðurs er Stóra-Bretland bararétt pínulítið meira enrúmir 1.100 km að lengd á milli [[Land’s End]] í [[Cornwall]] og [[John o’ Groats]] í [[Caithness]]. Norður-Írland er meðá landamæri við ÍrlandÍrlandi sem eru 360 km að lengd.
 
[[Mynd:Uk topo en.jpg|thumb|left|200px|Staðfræði Bretlands.]]
[[Loftslag]] á Bretlandi er stilltmilt og þaðúrkoma er nægur regnskúr árleganæg. Hitastig er breytilegt en fer sjaldan fellur niður fyrir –10 [[Selsíus|°C]] eða upp yfirfyrir 35&nbsp;°C. AðalvindurAðalvindátt er fráúr suðvestri og ber með sér milt og vott veðurveðurfar. Svæði í austri eru vernduðí afskjóli þessumfyrirþessum vindi og þess vegna eruþau þurrustu. Straumar frá Atlantshafinu, sérstaklega [[Golfstraumurinn]], bera mildgera vetur milda, sérstaklega í vestri hlutavesturhluta landsins þar sem vetur eru votvotviðrasamir. SumurSumarið eruer heitast í suðausturhluta landsins, sem er næst við meginlandmeginlandi Evrópu, og kaldast í norðri.
 
[[England]] nær yfir rúman helming flatarmáls Bretlands og er 50130.350279 km<sup>2</sup> að stærð. Megnið af landinu er undirlendiláglendi. Fjöllótt landsvæðiland er í norðvesturhluta landsins, þ.e. meðtöldumí [[Lake District|Vatnahéruðunum]], [[Pennínafjöll]]um og hæðum úr [[kalksteinn|kalksteinikalksteinshæðunum]] í [[Peak District]], auk þess í [[Exmoor]] og [[Dartmoor]] í suðvestri. Aðalár eru [[Thames]], [[Severn]] og [[Humber]]. StærstaHæsta fjallið á Englandi er [[Scafell Pike]] í [[Lake District|Vatnahéruðunum]] semog er það 978 metrar á hæð. Á Englandi eru margir stórir bæir og borgir meðog þar eru sex af 50 stærstumstærstu þéttbýlumþéttbýlisstöðum í [[Evrópusambandið|ESB]].
 
[[Skotland]] nær yfir um það bil þriðjungiþriðjung flátarmálsinsflatarmáls Bretlands og er 78.772 km<sup>2</sup> að stærð, með tæpummeðtöldum tæplega átta hundruðumhundruð [[Listi yfir eyjur á Skotlandi|eyjum]] sem aðallega liggja vestur og norður af meginlandinu. AðaleyjaklasarAðaleyjaklasarnir eru [[Suðureyjar]], [[Orkneyjar]] og [[Hjaltlandseyjar|Hjaltland]]. Landslag SkotlandsSkotland er ósléttmishæðótt og fjallhátthálent. ÞaðÞar er stórt [[misgengi]] sem nær frá [[Helensburgh]] til [[Stonehaven]]. Misgengið aðskilur tvö mjög ólík svæði: [[Skosku hálöndin|Hálöndin]] í norðri og vestri og [[Skoska undirlendið|Undirlendið]] í suðri og austri. [[Ben Nevis]] er hæsta fjalliðfjall á SkotlandiSkotlands og hæsti punktur á Bretlandi, 1.343 kmm á hæð. UndirlendisvæðiÁ láglendissvæðunum, sérstaklega á milli [[Firth of Clyde]] og [[Firth of Forth]] eruer flatarivíða sléttlendi og þar sembýr flestmeirihluti fólk á Skotlandi býrSkota. Þar eru stórar borgir eins og [[Glasgow]] og [[Edinborg]].
 
[[Wales]] nær yfir tæpaptæpan tíunda hluta Bretlands og er 20.758 km<sup>2</sup> að stærð. Wales er aðallega fjallháttmestu landfjallaland enda þótt Suður-Walesfjalllendi sé ekki eins fjallháttmikið í Suður-Wales og Norður-Wales. ÍbúaÞéttbýlis- og iðnaðarsvæði eru flest í suðri og samanstandamá þar afnefna [[Cardiff]] (höfuðborg Wales), [[Swansea]] og [[Newport (Wales)|Newport]]. StærstuHæstu fjöllin ífjöll Wales eru í [[Snowdonia]], og eru að meðtöldumþ.m.t. [[Snowdon]] ([[velska]]: ''Yr Wyddfa'') sem er 1.085 m á hæð og er hæsti fjallstindurinnfjallstindur í Wales. ÞaðÍ Wales eru um það bil 14 eða 15 fjöll ítalin ná yfir ríkinu3.000 feta (910 m) hæð. Strandlína Wales er yfir 1.200 km að lengd. Það eru nokkrarNokkrar eyjar eru við strönd Wales og stærsta er [[Angelsey|Anglesey]] (''Ynys Môn'') í norðvestri stærst þeirra.
 
[[Norður-Írland]] nær yfir aðeins 14.160 km<sup>2</sup> landsins og er aðallega hæðótt land. [[Lough Neagh]], stærsta vatn á Bretlandi og Írlandi (388 km<sup>2</sup> að flatarmáli) er á Norður-Írlandi. Hæsti fjallstindurinn á Norður-Írlandi er [[Slieve Donard]], 849 m.
 
=== Stjórnsýslueiningar ===
Nokkur ólík stjórnsýslueiningakerfi eru í notkun á Bretlandi, og notkun þeirra getur verið breytilegbreytilegt til hvers þeirra er vísað. Bretland skiptist í fjögur lönd sem tilheyrirtilheyra einu ríki: England, Norður-Írland, Skotland og Wales. Hvert þessara landa notar sitt eigin stórnsýslueiningakerfi. Þessar stjórnsýslueiningar eiga oft rætur að rekja til tíma kerfa sem í notkun voru fyrir sameiningu Bretlands. Þess vegna er það ekki til eitt staðlað kerfi sem er notað um landiðland allt. Fram að [[19. öld]] breytustbreyttust þessi kerfi ekki mikiðlítið, en frá þeim tíma hafa veriðorðið nokkrar breytingar. Þessar breytingar voru ekki líkarþær sömu í öllum löndunum og vegna þess að meira vald hefur verið afhent Skotlandiheimastjórnum Skotlands, Norður-ÍrlandiÍrlands og Wales verðaeru framtíðarbreytingarekki einniglíkur til að svo verði í ólíkarframtíðinni.
 
Staða [[sveitarstjórn]]a á [[England]]i er flókin. LandiðLandinu er oft skipt í 48 [[sýsla|sýslur]] (sjá [[sýslur á Englandi]]). Til stjórnarSíðan er EnglandEnglandi skipt í [[svæði á Englandi|níu svæðistjórnsýslusvæði]] og hefur eitt þeirra, það erþ.e. [[Stór-Lundúnasvæðið]] (e. ''Greater London''), hefur átthaft sittsinn eigin borgarstjóra síðan [[2000]]. ÆtlaðÆtlunin var að öðrumönnur svæðumsvæði værifengju gefiðeinnig borgarstjórasinn borgarstjóri en þettaþað hefur ekki veriðkomið framkvæmttil framkvæmda. Stór-Lundúnasvæðið skiptist í [[Borgarhlutar í London|32 borgarhluta]] ogen önnurhin svæðin skiptast í [[sýsluráð]].
 
== Ríkisstjórn og stjórnmál ==
{{aðalgrein|Bresk stjórnmál}}
[[Mynd:Elizabeth II greets NASA GSFC employees, May 8, 2007 edit.jpg|thumb|left|[[Elísabet 2. Bretadrottning]].]]
Á Bretlandi er [[þingbundin konungsstjórn]] og [[Elísabet 2. Bretadrottning]] er þjóðhöfðingi landsins og 15 annarra landa í [[breska samveldið|bresku samveldinu]]. Ríkið er eitt af þremur löndum í heimi sem eru ekki með kerfisbundna [[stjórnarskrá]] og svoer samanstendur stjórnskrástjórnarskrá ríkisins af mörgumsamsafn skrifuðummargra bréfumrita.
 
Bretland er með þingræði sem er grundvallað á [[Westminster-kerfið|Westminster-kerfinu]] sem líkt hefur verið líkt eftir umvíða allanum heim. Það er tværTvær deildir eru í þinginu sem funda í [[Westminsterhöll]]inni:, [[House of Commons]] og [[House of Lords]], og funda þær í [[Westminsterhöll]]inni. Öll lög sem eru sett eru þurfa [[Royal Assent]], þ.e. samþykki einvaldsins.
 
[[Forsætisráðherra Bretlands]] er maður sem vinnurleiðir meirihlutameirihlutann í House of Commons og er, yfirleitt formaður stærsta stjórnmálaflokksstjórnmálaflokksins í deildinni. RíkisstjórnEinvaldurinn erog formlegaforsætisráðherrann útnefndskipa afríkisstjórn einvaldinumlandsins og forsætisráðherranumformlega enda þótt raunverulegaforsætisráðherrann kýsvelji forsætisráðherranní raun ríkisstjórn sína og einvaldurinn virðirsamþykki völþað sínval. Núverandi forsætisráðherrannforsætisráðherra er ''The Rt Hon'' [[Theresa May]] MP. Hún tók við embætti þann [[13. júlí]] [[2016]].
 
[[Mynd:Westminster palace.jpg|thumb|[[Westminsterhöll]]in.]]
FyrirÍ almennaralmennum kosningarþingkosningum er Bretlandi skipt í 646 [[kjördæmi]]. 529Þar af eru 529 á Englandi, 18 á Norður-Írlandi, 49 á Skotlandi og 40 í Wales,. Ákveðið hefur verið að fjölga kjördæmum þannig en í næstu kosningum verða kjördæminþau 650. Hvert kjördæmi kýs einn þingmann með meirihluta atkvæða. Einvaldurinn boðar til almennra kosninga þegar forsætisráðherra ráðleggur svo. Engin lágmarkslengd kjörtímabils er skilgreind en samkvæmt [[Parliament Act 1911]] þarf að halda almennar kosningar á fimm ára fresti.
 
ÞaðÞrír erstjórnmálaflokkar þríreru aðalstjórnmálaflokkarhelstir á Bretlandi: [[Verkamannaflokkurinn (Bretlandi)|Verkamannaflokkurinn]], [[Íhaldsflokkurinn (Bretlandi)|Íhaldsflokkurinn]] og [[Frjálslyndi flokkurinn (Bretlandi)|Frjálslyndi flokkurinn]]. Þessir þrír flokkar unnufengu 616 af 646 sætisætum í House of Commons í [[2005 breskar almennar kosningar|2005þingkosningum almennumárið kosningum2005]]. ÞaðTil eru líkafleiri tilstjórnmáalflokkar aðrirog stjórnamálflokkartaka semsumir takaþeirra aðeins þátt í kosningum í baraía einum hluta landsins, eins og [[Skoski þjóðlegi flokkurinn|Skoski þjóðarflokkurinn]] (aðeins á Skotlandi), [[Plaid Cymru]] (aðeins í Wales) og [[Sinn Féin]] (Norður-Írlandi).
 
Á [[Evrópuþingið|Evrópuþinginu]] hafði Bretland 78 þingmenn sem kjörnir voru í 12 kjördæmum, en í þeim málum er breytinga að vænta.
Það eru 78 þingmenn í 12 kjördæmum sem standa fyrir Bretland í [[Evrópuþingið|Evrópuþinginu]] en í næstu kosningum verða Evrópuþingmenn Bretlands 72.
 
== Efnahagsmál ==
{{aðalgrein|Efnahagur Bretlands}}
[[Mynd:City of London.jpg|thumb|Lundúnaborg er stærsta fjármálamiðstöðin í [[Evrópa|Evrópu]].]]
BretlandSegja samanstendur afað hagkerfi Bretlands sé sett saman úr fjórum hagkerfum (í lækkandiréttri stærðstærðarröð), [[England]]s, [[Skotland]]s, [[Wales]] og [[Norður-Írland]]s. SamkvæmtSamanlagt [[gengi|gengum]]er hagkerfi hefurBretlands Bretlandþað sjötta stærsta hagkerfi í heimi og það þriðja stærsta í Evrópu, á eftir [[Þýskaland|Þýskalandi]] og [[Frakkland|Frakklandi]].
 
[[Iðnbyltingin]] hófst áí Bretlandi og snerist í fyrstu um þungaiðnað eins og [[skipasmíðar]], [[kolanámur|námugröftkolanám kolaúr jörðu,]], framleiðslu [[stál|stálframleiðslu]]s og [[vefnaður|vefnað]]. Heimsveldið myndaði markaðbjó til útlandaerlenda markaði fyrir breskar vörur og gerði BretlandBretlandi kleift að ráðadrottna yfir milliríkjaviðskiptum á 19. öldinni. VegnaMeð iðnvæðingariðnvæðingu annarra landa byrjaðidró Bretlandúr yfirburðum missaBretlands keppnisandaog sinnennfremur meðgerðu heimsstyrjöldunumheimsstyrjaldirnar tveimurtvær þeim erfitt fyrir. IðnaðurIðnaði á Bretlandi hnignaði verulega á 20. öldinni. Framleiðsla er enn mikilivæg í dag mikilivæg fyrir hagkerfið en aflaði einungis sjöttungs tekna þess árið 2003. [[Breskur bílaiðnaður|Breski bílaiðnaðurinn]] er mikilvægur hluti bresks iðnaðs en hannhonum hefur líka hnignað mjög, ekki síst með hruni [[MG Rover Group]]. Megnið af þessum iðnaði er í eigu erlendra fyrirtækja. [[BAE Systems]] sem framleiðir flugvélar, meðal annars fyrirtil hergeirannhernaðar, er stærsti varnarverktakivarnarmálaverktaki Evrópu. [[Rolls-Royce]] er mikilvægur framleiðandi í geimverkfræðigeimferðatækni. Efna- og lyfjaiðnaðirlyfjaiðnaður eruer sterkiröflugur á Bretlandi. Lyfjafyrirtækin ([[GlaxoSmithKline]] og [[AstraZeneca]]) hafa höfuðstöðvar sínar í landinu.
 
[[Þjónustugeiri]]nn á Bretlandi hefur stækkað mjög og er 73% af [[landsframleiðsla|landsframleiðslu]]. GeirinnÞar er ráðinnfjármálaþjónusta yfir af fjármálaþjónustuyfirgnæfandi, sérstaklega í bankarekstri og vátrygginguvátryggingum. London er stærsta fjármálamiðstöðinfjármálamiðstöð í heimi; [[kauphöllin í London]], [[London International Financial Futures and Options Exchange]] og vátryggingamarkaður [[Lloyd's of London]] ölleru stöddöll í [[Lundúnaborg]]. London er aðalmiðstöð fyrir alþjóðaviðskiptialþjóðaviðskipta og er ein af þremur miðstöðummiðstöðvum [[alþjóðahagkerfi]]sins (meðásamt [[New York]] og [[Tokyo]]). Stærsta samsöfnun erlendra banka í heimi er í London. Á síðastansíðasta áratug hefur ný fjármálamiðstöð verið byggð upp á [[Docklands]]-svæðinu í Austur-London. [[HSBC]], stærsti banki í heimi, og [[Barclays Bank]] hafa höfuðstöðvar þar. Mörg fyrirtæki sem eiga viðskipti við Evrópu hafa höfuðstöðvar sínar í London. Til dæmis er bandaríski bankinn [[Citibank]] með Evrópu-höfuðstöðvarEvrópuaðalstöðvar sínar í London. Höfuðborg Skotlands, [[Edinborg|Edinborg,]] er ein stærstu fjármálamiðstöðva í Evrópu. Höfuðstöðvar [[Royal Bank of Scotland]], einneins stærstistærsta bankinnbanka í heimi, eru staddar þar.
 
[[Ferðaþjónusta]] er stór atvinnugrein á Bretlandi. Frá og með árinu [[2004]] fóruhafa um 27 milljónir ferðamanna komið þangað árlega. Bretland er sjötti helstimesta ferðamannastaðurferðamannaland heimsins.<ref>{{vefheimild |url=http://www.world-tourism.org/facts/eng/pdf/highlights/2005_eng_high.pdf |titill=International Tourism Receipts |útgefandi=UNWTO Tourism Highlights, bl. 12, gefin út árið 2005 af World Tourism Organisation}}</ref> London ervar mestamest heimsóttheimsótta borginborg í heimi árið 2006, með 15,6 milljónir ferðamanna árið [[2006]]. Í öðru sæti ervar þá [[Bangkok]] með 10,4 milljónir ferðamanna og í þriðja sæti er [[París]] með 9,7 milljónir ferðamanna árið [[2006]].<ref>{{fréttaheimild |url=http://www.euromonitor.com/Top_150_City_Destinations_London_Leads_the_Way |titill=Top 150 city destinations: London leads the way |eftirnafn=Caroline |fornafn=Bremner |útgefandi=Euromonitor International |dagsetning=2007-10-11|skoðað=2008-08-28}}</ref>
 
== Lýðfræði ==
{{aðalgrein|Lýðfræði Bretlands}}
Á Bretlandi er tekið [[manntal]] ásamtímis hverjuí tíundaöllu árilandinu samtímis umtíunda landiðhvert alltár.<ref>{{vefheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/geography/census_geog.asp|titill=Census Geography|útgefandi=Office for National Statistics|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=10. október}}</ref> [[Office for National Statistics|Breska tölfræðistofnunin (Office for National Statistics)]] safnar upplýsingum varðandií Englandi og Wales., en [[General Register Office for Scotland]] og [[Northern Ireland Statistics and Research Agency]] sjá um þettamanntalið í Skotlandi og á Norður-Írlandi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ons.gov.uk/about/surveys/census/index.html|titill=Census|útgefandi=www.ons.gov.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=11. október}}</ref>
 
=== Mannfjöldi ===
Samkvæmt manntali árið [[2001]] var mannfjöldiíbúafjöldi Bretlands 58.789.194,. þriðjiÞá mestivar mannfjöldiríkið með þriðja mesta mannfjölda í Evrópu, fimmtifimmta mestimesta í Breska samveldinu og tuttugastiogfyrstihið mestituttugasta og fyrsta fjölmennasta í heimi. Frá og meðÁ miðju ári [[2007]] var mannfjöldimannfjöldinn kominn í um það bil 60.975.00061 milljón.<ref name="mannfjöldi2007">{{fréttaheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/CCI/nugget.asp?ID=6|titill=Population estimates: UK population grows to 60,975,000|dagsetning=21. ágúst 2008|útgefandi=Office for National Statistics|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=23. ágúst}}</ref> Mannfjöldi stækkará Bretlandi eykst einkum í dag vegna [[aðflutningur|aðflutnings]] fólks en fæðingartala og lífslíkur eru líka að hækka.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.guardian.co.uk/business/2006/aug/25/immigrationasylumandrefugees.asylum|titill=Rising birth rate, longevity and migrants push population to more than 60&nbsp;million|útgefandi=[[The Guardian]]|dagsetning=25. águst 2006|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=25. águst}}</ref> Samkvæmt matigreiningu á mannfjölda árið 2007 erugerðist það í fyrsta sinn fleiriþá að ellilífeyrisþegar voru fleiri en fólkbörn undir 16 ára aldri.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.guardian.co.uk/world/2008/aug/22/population.socialtrends|titill=Ageing Britain: Pensioners outnumber under-16s for first time|eftirnafn=Travis|fornafn=Alan|dagsetning=22. ágúst 2008|útgefandi=[[The Guardian]]|mánuðurskoðað=23. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
 
Árið 2007 var mannfjöldi Englands um það bil 51,1 milljónir.<ref name="natpop">{{fréttaheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/pdfdir/popest0808.pdf|titill=Population estimates: UK population approaches 61 million in 2007|dagsetning=21. ágúst 2007|útgefandi=Office for National Statistics|snið=PDF|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=28. ágúst}}</ref> Það er eitt af þéttbyggðustuþéttbýlustu löndum í heimi með 383 manns á ferkílómetra (árið 2003).<ref name="þéttbýli2003">{{fréttaheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/cci/nugget.asp?id=760|titill=Population: UK population grows to 59.6 million|dagsetning=28. janúar 2005|útgefandi=Office for National Statistics|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=20. ágúst}}</ref> Megnið afStærstur fólkinuhluti þess fjölda býr í London og á Suðaustur-Englandi. Á þeimsama tíma var fólksfjöldi Skotlands um það bil 5,1 milljónir, Wales 3 milljónir og Norður-Írlands 1,8 milljónir. Öll eru þessi lönd erumun strjálbýlli en England. ÞéttbýliÍbúaþéttleiki Wales, Norður-Írlands og Skotlands voruvar 142/km<sup>2</sup>, 125/km<sup>2</sup> og 65/km<sup>2</sup> í þeirriþessari röð.<ref name="þéttbýli2003"/>
 
=== Tungumál ===
{{aðalgrein|Tungumál á Bretlandi}}
[[Mynd:Anglospeak(800px).png|thumb|300px|Lönd þar sem [[enska]] er töluð.]]
ÞaðEkkert ertungumál ekkerthefur stöðu [[opinbert tungumál|opinbers tungumáls]] á Bretlandi en helsta talaða málið er [[enska]], sem er [[germönsk tungumál|vesturgermanskt tungumál]] ersem á rætur að rekja til [[fornenska|fornensku]]. Í ensku eru mörg [[tökuorð]] úr öðrum málum, aðallega [[fornnorræna|fornnorrænu]], [[franska|normanskri frönsku]] og [[latína|latínu]]. ÚtbreiðslaÚtbreiðslu ensku í dag er að mestu orsökuðrekja til afumsvifa Breska heimsveldinuheimsveldisins. Hún er orðin alþjóðlegt viðskiptatungumál og er það algengasta tungumálið til að kunna sem annað tungumál.<ref>{{vefheimild|url=http://www.cepr.org/pubs/new-dps/dplist.asp?dpno=2055|titill=English-Language Dominance, Literature and Welfare|höfundur=Jacques Melitz|útgefandi=Centre for Economic Policy Research|ár=1999|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=26. maí}}</ref>
 
[[Skoska|Skoska tungumálið]] er tungumál sem upprunniðrekja er frátil [[miðenska|miðensku]] er talað í [[Skotland]]i. Til er [[mállýska]] skosku sem töluð er í norðursýlsumnorðursýslum á [[Írland]]i.<ref>{{vefheimild|url=http://www.eurolang.net/index.php?option=com_content&task=view&id=2449&Itemid=52&lang=en|titill=Eurolang - Language Data - Scots|publisher=European Bureau for Lesser-Used Languages|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=2. nóvember}}</ref> Einnig ereru talaðtöluð fjögur [[keltnesk tungumál]] á Bretlandi: [[velska]], [[írska]], [[gelíska]] og [[kornbreska]]. Samkvæmt manntalinu 2001 sagðist rúmlega fimmtungur (21%) Walesbúa geta talað velsku sem er aukning miðuð við manntalið 1991 (18%).<ref>{{vefheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/CCI/nugget.asp?ID=447&Pos=6&ColRank=1&Rank=192|titill=National Statistics Online - Welsh Language|útgefandi=National Statistics Office|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref><ref>{{vefheimild|snið=PDF|url=http://www.statistics.gov.uk/downloads/theme_compendia/fow/WelshLanguage.pdf|titill=Differences in estimates of Welsh Language Skills|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=30. desember|útgefandi=Office for National Statistics}}</ref> Auk þess er metiðtalið að 200.000 manns, sem kannséu mælandi talaá velsku, búi áí Englandi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbc.co.uk/voices/multilingual/welsh.shtml|titill=Welsh today by Prof. Peter Wynn Thomas|útgefandi=BBC|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref>
 
Samkvæmt manntalinu 2001 í Norður-Írlandi gátu 167.487 (10,4%) manns talað svolitla írsku. NæstumÞeir voru því öllsem þeirranæst eruallir [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólikkar]]. Yfir 92.000 manns í Skotlandi (tæplega 2% af mannfjöldanum) sögðust kunna smásvolítið í gelísku, þar á meðalaf 72% þeirraíbúa sem búa íá [[Suðureyjar|Suðureyjum]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.gro-scotland.gov.uk/press/news2005/scotlands-census-2001-gaelic-report.html|titill=Scotland's Census 2001 - Gaelic Report|útgefandi=General Register Office for Scotland|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Fjöldi skólabarna sem læra velsku, gelísku og írsku erfer vaxandi.<ref>{{vefheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/education/7885493.stm|titill=Local UK languages 'taking off'|útgefandi=BBC News|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=12. febrúar}}</ref> Velska og gelíska er einnig töluðtalaðar í nokkrum öðrum löndum, til dæmis tala sumir gelísku í [[Nýja-Skotland]]i í [[Kanada]] og aðrir velsku í [[Patagónía|Patagóníu]] í [[Argentína|Argentínu]].
 
Um allt Bretland er skólabörnum venjulega skylt að læra annað tungumál: áí Englandi til 14 ára og í Skotlandi 16 ára. Helstu tungumálin sem kennd eru kenndí áþessu skyni í Englandi og í Skotlandi eru [[franska]] og [[þýska]]. Öllum skólabörnum í Wales er kennd velska — sem fyrsta eða annað tungumál — til 16 ára aldurs.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbc.co.uk/wales/schoolgate/aboutschool/content/inwelsh.shtml|titill=The School Gate for parents in Wales|útgefandi=BBC Wales|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=11. október}}</ref>
 
=== Flutningur ===
[[Mynd:United Kingdom foreign born population by country of birth.png|thumb|left|300px|Íbúar á Bretlandi sem fæddust erlendis.]]
 
Bretland er ólíkt sumum öðrum evrópskum löndum af því leyti að mannfjöldi þess erfer enn stækkandivaxandi vegna aðflutnings fólks.<ref>[http://www.thisislondon.co.uk/news/article-23542455-details/Immigration+and+births+to+non-British+mothers+pushes+British+population+to+record+high/article.do Immigration and births to non-British mothers pushes British population to record high], This is London, 22. águśt 2008</ref> Aðflutningur orsakaðistóð helmingundir helmingi mannfjölgunar frá 1991 til 2001. Borgarar frá [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] hafa rétt til að búa og vinna á Bretlandi.<ref>[http://europa.eu/scadplus/leg/en/lvb/l33152.htm Right of Union citizens and their family members to move and reside freely within the territory of the Member States] europa.eu, skoðað 6. nóvember 2008</ref> Sjöttungur innflytjenda voruvar frá löndum sem fengu inngöngu í ESB árið [[2004]]. Einnig komu margir frá löndum í [[breska samveldið|nýja samveldinuSamveldinu]].<ref>{{cite web |url=http://www.telegraph.co.uk/news/uknews/1569400/Emigration-soars-as-Britons-desert-the-UK.html |title=Emigration soars as Britons desert the UK}}</ref> Samkvæmt opinberum tölum hafa 2,3 milljónir innflytjenda flutt til Englands síðan 1997, 84% erufrá löndum ekkiutan evrópskEvrópu.<ref>[http://www.telegraph.co.uk/news/newstopics/politics/labour/3230463/Immigration-Phil-Woolas-admits-Labour-responsible-for-string-of-failures.html Immigration: Phil Woolas admits Labour responsible for string of failures], Telegraph, 21. október 2008</ref> 7Sjö milljónir nýrra innflytjenda eru væntanlegirvæntanlegar fyrir 2031. Árið 2007 voru innflytjendur 237.000 sem ervar aukning frá árinu áður þegar 191.000 manns fluttu til Englands. Jafnframt búa 5,5 milljónir Breta erlendis, aðallega í [[Ástralía|Ástralíu]], á [[Spánn|Spáni]] og í [[Frakkland]]i.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ippr.org/publicationsandreports/publication.asp?id=509|titill=Brits Abroad: Mapping the scale and nature of British emigration|höfundur=Dhananjayan Sriskandarajah og Catherine Drew|útgefandi=Institute for Public Policy Research|dagsetning=11. desember 2006|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=20. január}}</ref>
 
Árið [[2006]] sóttu 149.035 manns um breskt ríkisfang og var 154.095 manns gefiðfengu það. Fólkið sem fékk ríkisfang var aðallega frá [[Indland]]i, [[Pakistan]], [[Sómalía|Sómalíu]] og [[Filippseyjar|Filippseyjum]].<ref>John Freelove Mensah, [http://web.archive.org/20070620072431/www.homeoffice.gov.uk/rds/pdfs07/hosb0807.pdf Persons Granted British Citizenship United Kingdom, 2006], Home Office Statistical Bulletin 08/07, 22. maí 2007, skoaðað 21. september 2007</ref> Sama ár fæddu mæður fæddar utan Bretlands 21,9% barna sem fæddust á Englandi og í Wales voru fædd af mæðrum sem fæddust utan við Bretland (þ.e. 146.956 af 669.601 börnum).<ref>[http://www.statistics.gov.uk/cci/nugget.asp?id=369 Fertility rate highest for 26 years]National Statistics, skoðað 13. apríl 2008</ref>
 
Á milliMilli áranna [[2004]] og [[2009]] fluttu til Bretlands 1,5 milljónirmilljón manns frá löndum sem eruvoru nýkomin í ESB. Tveir þriðjungarþriðju af þessum innflytjendum voru frá [[Pólland]]i, en margir eru farnir aftur heim.<ref name="MPI">{{vefheimild |url=http://www.equalityhumanrights.com/uploaded_files/new_europeans.pdf |titill=The UK's new Europeans: Progress and challenges five years after accession |eftirnafn=Sumption |fornafn=Madeleine |dagsetning=janúar 2010 |útgefandi=Equality and Human Rights Commission |skoðað=[[19. janúar]] [[2010]]}}</ref><ref>{{fréttaheimild |url=http://www.guardian.co.uk/uk/2010/jan/17/eastern-european-uk-migrants |titill=Young, self-reliant, educated: portrait of UK's eastern European migrants |eftirnafn=Doward |fornafn=Jamie |dagsetning=[[17. janúar]] [[2010]] |útgefandi=The Observer |skoðað=[[19. janúar]] [[2010]]}}</ref> Vegna [[samdráttur|samdráttar]] á Bretlandi á seinni árum hefur þaðekki verið ekki eins mikil hvatning fyrir Pólverja til að koma til Bretlands.
 
NúnaSíðar erkynnti breska ríkisstjórnin til kynnasögunnar nýtt flutningskerfi fyrir þá sem koma frá löndum utan [[Evrópska efnahagssvæðið|EES]]. Í júní 2010 setti nýja ríkisstjórninríkisstjórn hámarkþak á innflytjendumfjölda semslíkra innflytjenda við 24.100, áðurog en kynnt er nýtt hámark var svo kynnt í apríl 2011.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ft.com/cms/s/0/9ab202a4-8299-11df-85ba-00144feabdc0.html|titill=Tories begin consultation on cap for migrants|útgefandi=The Financial Times|dagsetning=28. júní 2010|árskoðað=2010|=17. september}}</ref>
 
== Þjóðarbrot ==
Upprunalega eiga [[Breti|Bretar]] rætur sínar að rekja til ýmissa ætta sem bjuggu á Bretlandi til [[11. öld|11. aldar]]: [[Keltar|Kelta]], [[Engilsaxar|Engilsaxa]], [[Rómaveldi|Rómverja]], [[Víkingar|Víkinganorrænna manna]] og [[Normannar|Normanna]]. Núna er talið að 75% Breta eigi einhverjar rætur sínar að rekja til [[Baskar|Baska]].<ref>{{vefheimild |url=http://news.nationalgeographic.com/news/2005/07/0719_050719_britishgene.html |titill=Review of "The Tribes of Britain" |höfundur=James Owen |útgefandi=[[National Geographic]] |dagsetning=[[19. júlí]] [[2005]]}}</ref>
 
Saga flutningarfólksflutninga til BretlandiBretlands er löng, elsta samfélag [[Blökkumaður|Blökkumannablökkumanna]] þar í landi er í [[Liverpool]], frá árinu [[1730]].<ref>{{bókaheimild |eftirnafn=Costello |fornafn=Ray |titill=Black Liverpool: The Early History of Britain's Oldest Black Community 1730-1918 |útgefandi=Picton Press |ár=2001 |isbn=1873245076}}</ref> Elsta samfélag [[Kínverjar|Kínverja]] í Evrópu er í Bretlandi, og hefurhófst veriðþað þar frámeð komu sjómanna frá [[Kína]] á [[19. öld]].<ref>{{vefheimild |url=http://www.mersey-gateway.org/server.php?show=ConWebDoc.1369 |titill=Culture and Ethnicity Differences in Liverpool - Chinese Community |útgefandi=Chambré Hardman Trust |skoðað=2009-10-26}}</ref>
 
Frá [[1945]] hefur þaðarfur verið[[Breska mikilsverðurheimsveldið|Breska flutningurheimsveldisins]] skilað miklum fólksflutningi frá [[Afríka|Afríku]], [[Karíbahaf]]i og [[Suður-Asía|Suður-Asíu.]] vegna arfs eftir [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldinu]]. FráUm [[2004]] hefur veriðhófst mikill flutningur frá [[Mið-Evrópa|Mið-]] og [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] en frá og með [[2008]] hefur dregistdregið úr honum. Árið [[2001]] litu 92,1% ríkisborgara á sig sem Hvítirhvíta, ogen hin 7,9% ríkisborgararíkisborgaranna litu á sig sem meðlimir ítilheyrandi [[þjóðernisminnihluti|þjóðernisminnihluta]].<ref>{{vefheimild |url=http://www.statistics.gov.uk/CCI/nugget.asp?ID=764&Pos=4&ColRank=1&Rank=176 |titill=Ethnicity: 7.9% from a non-White ethnic group|publisher=Office for National Statistics |dagsetning=2004-06-24 |skoðað=2007-04-02}}</ref>
 
{| class="wikitable sortable" style="text-align:right;"
Lína 189:
 
=== Borgir og þéttbýli ===
Höfuðborgir landanna á Bretlandi eru: Belfast (Norður-Írlandi), Cardiff (Wales), Edinborg (Skotlandi) og London (Englandi). London er líka höfuðborg alls Bretlands í heild sinni.
 
Stærstu þéttbýli eru: