„Antwerpen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
| colspan=2 align=center | [[Mynd:Guildhouses Antwerp.jpg|300px]]
|}
'''Antwerpen''' ([[franska]]: ''Anvers'') er önnur stærsta og fjölmennasta borgin í [[Belgía|Belgíu]] með tæplega 470 þús íbúa (1 200 000 á stórborgarsvæðinu). Hún er jafnframt höfuðborg samnefnds [[Antwerpen (hérað)|héraðs]]. Á [[16. öldin|16. öld]] var Antwerpen ríkasta verslunarborg heims og komu þangað hundruðir skipa daglega. Hún er enn í dag ein mesta hafnarborg [[Evrópa|Evrópu]] og mesta verslunarborg [[Demantur|demanta]] í heimi. Nokkrar byggingar í gömlu miðborginni eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
== Lega og lýsing ==