Munur á milli breytinga „Mikla-Flugey“

ekkert breytingarágrip
 
Vitinn á Miklu-Flugey var einn af fáum á Skotlandi, þar sem vitaverðirnir höfðu aðskildan íverustað þegar þeir voru ekki á vakt (sama gilti á [[Súlusker]]i með bækistöð á [[Straumsnes, Orkneyjum|Straumsnesi]], á Orkneyjum). Íverustaðurinn var seldur þegar vitinn var gerður sjálfvirkur, og er nú notaður til þess að taka á móti ferðamönnum.
 
[[Flokkur:Skotland]]
[[Flokkur:Hjaltlandseyjar]]