„Feneyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
smávægilegar breytingar
Lína 1:
[[Mynd:Ponte degli Scalzi (Venice).jpg|thumb|[[Ponte degli Scalzi]] (''Brú hinna berfættu'') yfir [[Canal Grande]], 2005.]]
'''Feneyjar''' eru höfuðborg [[Venetó]] héraðsins<nowiki/>-héraðs á Norðaustur-[[Ítalía|Ítalíu]],. Borgin er hvorttveggjabæði þekkt fyrir [[Iðnaður|iðnað]] sinn sem og mikinn [[Ferðamannaþjónusta|ásókn ferðamannaferðamannastraum]] í borgina. BorginHún hefur stundum verið nefnd: Drottningdrottning Adríahafsins (''la Regina dell'Adriatico'') en einnig: ''la Serenissima'', ''la Superba'' eða ''la Dominante dei Mari''. Feneyjum stafar vaxandi hætta af [[flóð]]um (''acqua alta''), [[mengun]] og [[landsig]]i. FólksflóttiÁ síðustu öld varð stundum fólksflótti frá borginni vegna bágra lífskjara og á árunum [[1968]]-[[1976]] fluttu yfir 100.000 manns úr borginni. Íbúar Feneyja núna eru um 271272.663000 manns (2004).
 
Borgin er hafnarborg og teygir sig yfir fjölda lítilla eyja í [[Feneyjalón]]inu sem er u.þ.b. 500 km² og liggur að [[Adríahafið|Adríahafinu]]. Sunnan við Feneyjar eru [[óseyrar]] árinnar [[Pó]] og norðan borgarinnar eru óseyrar árinnar [[Piave]]. Iðnaðarsvæðið Mestre á meginlandi Ítalíu tengist Feneyjum með vegfyllingu og höfn er við [[Marghera]].
 
Feneyjar eru reistar á smáeyjum og á milli þeirra eru vatnsvegir sem nefndir eru [[Skurður|síki]] á íslensku. Flestir ferðast milli borgarhluta með [[Almenningsbátur|almenningsbátum]], svonefndum [[vaporetto|vaporetti]] ([[Fleirtala|ftet.]] ''vaporettivaporetto''), en Feneyjar eru þó hvað frægastar fyrir [[gondóli|gondólana]] sem er róið um síkin og hafa löngum verið ímynd rómantíkur. Byggingar Feneyja og menning hafa einnig verið seglar á ferðamenn í áranna rás.
 
Um 180 síki með um 400 brúm skilja að eyjarnar í Feneyjum. Helsta umferðaræðin er S-laga síki sem nefnist [[Canal Grande]] og semen heimamenn nefna Canalazzo. Á bökkum þess eru um 200 [[Lystihöll|lystihallir]] (''palazzo''), tíu kirkjur og yfir það liggur [[Rialto-brúin]] ásamt þremur öðrum brúm: [[Ponte degli Scalzi]], [[Ponte dell'Accademia]] og hin nýja og umdeilda [[Ponte della Costituzione]]. Í hjarta Feneyja er [[Markúsartorg]] með [[Markúsarkirkja|Markúsarkirkju]] og skammt frá er [[Hertogahöllin í Feneyjum|Hertogahöllin]].
 
== Saga Feneyja ==
Feneyjar voru stofnaðar á [[5. öld]] e.Kr. og urðu fljótlega mikillblómlegur verslunarstaður og mikil miðstöð menningar og lista. Feneyjar urðu sjálfstætt [[Feneyska lýðveldið|lýðveldi]] á [[8. öld]]. BorgarríkiðBorgríkið fékknáði einokun á verslun við Austurlönd en misstumissti hana eftirí fundkjölfar sjóleiðarinnarþess að sjóleiðin til AsíuAusturlanda fjær fannst árið [[1498]]. Feneyska lýðveldið var ekki sameinaðsameinaðist Ítalíu ekki fyrr en undir lok [[18. öld|18. aldar]].
 
== Eitt og annað ==
* Margir frægir erlendir listamenn hafa dvalist í Feneyjum og sumir þeirra létust hérþar. Í [[Ca' Rezzonico]] dó enska skáldið [[Robert Browning]]. [[Richard Wagner]] dó í [[Ca' Vendramin Calergi]] árið [[1883]].
 
== Tengt efni ==