„Afríkanska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
 
Þrátt fyrir að hollenska og afríkanska séu gagnkvæmt skiljanlegar og því ef til vill réttlætanlegt að nefna hana hollenska mállýsku er nokkur málfræðimunur. Þannig hefur til dæmis málfræðileg afkynjun nafnorða átt sér stað í afríkönsku en hollenska hefur hvorugkyn og samkyn. Í hollensku teljast um 90 % nafnorða til samkyns þar sem greinirinn -de er notaður, en um 10 til hvorugkyns þar sem greinirinn -het er notaður. (het alfabet, de telegraf).
 
het er aftur sama orð og íslenska hið og enska it. Í afríkönsku enfaldlega settu þeir -de í staðinn firir -het og þar með einfölduðu málfræðina.
Sagnorð hafa engar persónuendingar og munur veikra og sterkra sagna er horfinn.