„Nefhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Myndunarháttur}}
'''Nefhljóð''' er [[samhljóð]] myndað þegar [[gómfylla]]n lækkar svo loft flæðir út í gegnum nasirnar. Í íslensku eru 3 nefhljóð n, m og ng. Í íslensku er vitaskuld ennfremur að finna einskonar nefmælt -h sem finns alla jafna milli nefhljóðs og harðs lokhljóðs í enda orða í framburði allra nema norðlendinga en þetta nefmælta -h er samkvæmt skilgreiningu ekkki flokkað sem nefhljóð.
 
Nefhljóð eru til í næstum öllum tungumálum.