„Múhameð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ortográfia reduzida
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 12:
'''Múhameð''' (محمد ''Muhammad'') er, samkvæmt [[íslam]], síðasti spámaður [[Guð]]s á jörðinni. Hann var uppi frá 570 til [[632]].
Markar fæðing hans eins konar nýja tíma í [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlöndum]] þar sem hann fæðist um svipað leiti og fornöldinni lýkur.
Múhameð er sá spámaður sem [[Allah]] sendi síðastan, en áður hafði hann sent [[Adam]], [[Nóa|Nóu]], [[Móses|Móse]] og [[Jesús frá Nasaret|Jesú]].<ref name="Trúarbrögð mannkyns">{{bókaheimild|höfundur=Sigurbjörn Einarsson|titill=Trúarbrögð mannkyns|ár=1994|útgefandi=Skálholt|ISBN=9979826290}}</ref> Múhameð taldi sig kominn til að fullkomna verk eldri spámanna og taldi sig upphaflega til [[Kristni|kristinna]] og [[Gyðingar|Gyðinga]].
 
Ef litið er á [[Kóraninn]] sem verk Múhameðs, en ekki guðs, tryggir það honum sess sem skapara mikils menningarafreks.<ref name="Íslam Eðli og áhrif trúarbragða">{{bókaheimild|höfundur=Jón Ormur Halldórsson|titill=Íslam Eðli og áhrif trúarbragða|ár=1993|útgefandi=Heimskringla|ISBN=9979305053}}</ref>