„Ytri Suðureyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 8:
Í eyjunum eru ýmsar mikilvægar fornleifar. Eyjarnar voru undir stjórn [[Víkingar|norrænna]] manna í um það bil 400 ár en voru færðar Skotlandi í [[Perth-sáttmálinn|Perth-sáttmálanum]] árið 1266. Ytri Suðureyjar komu þá undir stjórn ýmsra [[skoskir ættbálkur|skoskra ættbálka]] (e. ''clans'') svo sem MacLeod, MacDonald, MacKenzie og MacNeil. [[Highland Clearances|Nauðarflutningar]] fólks af eyjunum á 19. öld höfðu eyðileggjandi áhrif á mörg bæjarfélög þar en á síðustu árum er íbúum hætt að fækka. Í dag eru flestar jarðir í eyjunum komnar í eign heimamanna. Atvinna í eyjunum snýst um [[ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]], [[landbúnaður|búmennsku]], [[fiskveiðar]] og [[vefnaður (aðferð)|vefnað]].
 
Aðaltenging milli eyjanna er sjóleiðis. Tíðar [[ferja|ferjusiglingar]] eru milli eyjanna og meginlandsins. Stærsti bærinn í eyjunum er [[Stornoway]]. Trú, tónlist og íþróttir eru mikilvægir þættir í menningu eyjanna.
 
== Eyjar ==