„Furufjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Furufjörður''' er stuttur [[fjörður]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]], milli [[Þaralátursfjörður|Þaralátursfjarðar]] og [[BolungavíkurBolungavík]]ur. Fjörðurinn hélst í byggð fram á miðja 20. öld en lagðist þá í eyði líkt og aðrar byggðir á Hornströndum. Fjallvegur liggur úr Furufirði yfir [[Skorarheiði]] til [[Hrafnsfjörður|Hrafnsfjarðar]] í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]] og var hann áður fjölfarinn.
 
Í Furufirði er reisulegt bjálkahús sem er í eigu nokkurra Ísfirðinga ásamt neyðarskýli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og kamar við það. Rétt hjá stendur smávaxið bænahús og kirkjugarður við það. Ströndin í firðinum er hvít skeljasandsströnd.