„Útganga Breta úr Evrópusambandinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
'''Útganga Breta úr Evrópusambandinu''' eða í daglegu tali '''Brexit''' (sambland af [[enska|ensku]] orðunum ''British'' „breskur“ og ''exit'' „útganga“) er yfirvofandi úrsögn [[Bretland]]s úr [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (ESB). Í [[Þjóðaratkvæðagreiðslan um aðild Bretlands að ESB 2016|þjóðaratkvæðagreiðslu]] sem haldin var þann 23. júní 2016 kaus meirihluti Breta að segja sig úr ESB.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/bretar-kjosa-ad-ganga-ur-evropusambandinu|titill=Bretar kjósa að ganga úr Evrópusambandinu|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=10. ágúst}}</ref> Þann 29. mars 2017 afhendi [[Theresa May]] [[forsætisráðherra Bretlands]] [[Donald Tusk]] forseta [[Evrópska ráðið|leiðtogaráðs ESB]] bréf um að Bretland ætlaði að virkja 50. grein [[Lissabon-sáttmálinn|Lissabon-sáttmálans]] og þar með hefja formlegar viðræður um úrsögn úr ESB.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/may-skrifar-undir-utgongu-breta|titill=May skrifar undir útgöngu Breta|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=10. ágúst}}</ref> Samkvæmt lögum mun Bretland ganga formlega úr ESB klukkan 11:00 að breskum tíma þann 29. mars 2019. Viðræður við ESB hófust í júní 2017 og var þá stefnt að því að ljúka þeim fyrir október 2018.
 
Einhugur er meðal efnahagsfræðinga að Brexit muni draga úr meðaltekjum Breta til lengri tíma. Einnig er einhugur meðal efnahagsfræðinga að þjóðaratkvæðagreiðslan sjálf hafði skaðleg áhrif á efnahag Bretlands í þau tvö ár sem komu á eftir henni. Rannsóknir hafa leitt í ljós að meðaltap á hverju bresku heimili sé um það bil 404 sterlingspund, eða milli 1,3% og 2.1% af landsframleiðslu. Frá og með júní 2018 ríkir mikil óvissa um kostnaðinn við Brexit, stöðu núgildandi samninga ESB við önnur lönd efitr Brexit, samskipti við [[Írland]] og önnur Evrópuríki.