„Davíð 2. Skotakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
 
== Barnakonungur ==
[[Mynd:Filip6 davidBruce.jpg|thumb|left|[[Filippus 6. Frakkakonungur]] fagnar Davíð og Jóhönnu.]]
 
Davíð var sonur [[Róbert 1. Skotakonungur|Róberts 1.]] Skotakonungs og seinni konu hans, [[Elísabet de Burgh|Elísabetar de Burgh]], og eina barn þeirra sem upp komst. Hann var aðeins fimm ára þegar hann varð konungur við lát föður síns en hafði þá þegar drottningu sér við hlið því að [[17. júlí]] [[1328]] var hann gefinn saman við Jóhönnu, dóttur [[Játvarður 2.|Játvarðs 2.]] Englandskonungs. Hann var þá fjögurra ára en brúðurin nýorðin sjö ára.