„Forseti Úganda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fry1989 (spjall | framlög)
File renamed. (GlobalReplace v0.6.5)
Lína 1:
[[File:PresidentialFlag Standardof the President of Uganda.svg|right|200px]]
'''Forseti Úganda''' er þjóðhöfðingi [[Úganda|landsins]]. Í fyrstu var titillinn bara formsatriði og valdið var í höndum [[Forsætisráðherra Úganda|forsætisráðherrans]]. Fyrsti forsetinn var þáverandi konungur Búganda. Árið 1966 setti Milton Obote forsætisráðherra af svokallaða Forsetanefnd og tók við forsetaembættinu sjálfur, ásamt því að vera forsætisráðherra landsins. Upp frá þessu varð forsetaembættið valdamesta embætti landsins.