„Forseti Ítalíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Fry1989 (spjall | framlög)
File name standardised. (GlobalReplace v0.6.5)
 
Lína 1:
[[Mynd:PresidentialFlag Standardof the President of Italy.svg|thumb|right|Fáni forseta Ítalíu]]
'''Forseti Ítalíu''' er [[þjóðhöfðingi]] [[Ítalía|Ítalíu]] og fulltrúi einingar þjóðarinnar samkvæmt [[stjórnarskrá Ítalíu|stjórnarskránni]]. Hann er kjörinn af sameinuðu þingi Ítalíu (fulltrúadeild og öldungadeild) til sjö ára í senn. Þannig er tryggt að sama þing geti ekki kosið forseta tvö kjörtímabil í röð, þar sem þingið situr að hámarki í fimm ár. Hlutverk forseta er fyrst og fremst táknrænt og yfirleitt er um að ræða [[stjórnmál]]amenn sem starfað hafa lengi. Staðgengill forseta í fjarveru hans er forseti öldungadeildarinnar sem einnig getur farið með hlutverk forseta lýðveldisins við sérstakar aðstæður.