„Vafrakaka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
'''Vafrakaka''',<ref>{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1603|titill=Hvað eru vafrakökur (cookies), hvað gera þær og hvernig losnar maður við þær?|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=1. ágúst}}</ref> '''vefkaka''' eða '''smygildi'''<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/5508/ '''smygildi''' hk.]</ref> (enska ''cookie'') er [[Gögn|gagnapakki]] sem [[vefþjónn]] sendir til [[vafri|vafra]] og inniheldur texta sem vafrinn sendir síðan til baka óbreyttan í hvert skipti sem hann hefur samskipti við vefþjóninn. '''Smygildiseitrun''' á við það að breyta köku til að komast yfir upplýsingar.<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/5509/ '''smygildiseitrun''' kv.]</ref>
 
== Tilvísanir ==