„Tíbesk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Berserkur færði Tíbeska á Tíbesk tungumál: Lagfæri
Tengi.
Lína 1:
{{hreingerning}}
{{heimildir}}
'''Tíbesk tungumál''' eru mál af [[Sínó-tíbesk tungumál|sínó-tíbeskum tungumálaflokki]]. Þau eru töluð af um 6 milljónum manna á svæði í austurhluta Mið-Asíu, þar á meðal Tíbet, Qinghai, Sichuan, Kashmir og á Norður-Indlandsskaga í Baltistan, Ladakh, , Sikkim, Pakistan, Nepal og Bútan. Lhasa tíbeska er töluð af um það bil 150.000 manns sem hafa flust frá nútíma Tíbet til Indlands og annarra landa.
 
Tungumálin eru talin vera 25 og ekki er einhugur meðal fræðimanna hvernig þau skiptast niður.