„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1978“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 349:
24. júní - Estadio Monumental, [[Buenos Aires]], áh. 69.659
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilía]] 2:1 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalía]]
 
=== Úrslit ===
Hollendingar töpuðu sínum öðrum úrslitaleik í röð þegar liðið laut í lægra haldi fyrir gestgjöfunum eftir framlengda viðureign. Nokkur töf varð á að leikurinn gæti hafist, þar sem Argentínumenn gerðu athugasemdir við hlífðarbúnað á úlnlið [[René van de Kerkhof]], sem Hollendingar töldu hluta af sálfræðistríði heimamanna. Dómari leiksins gerði Kerkhof að búa betur um hlífina. Olli sú ákvörðun mikilli óánægju Hollendinga sem neituðu að taka þátt í verðlaunaafhendingu að leik loknum.
 
[[Mario Kempes]] tók forystuna fyrir Hollendinga, en [[Dick Nanninga]] jafnaði síðla leiks. Minnstu munaði að Holland stæli sigrinum í lokin, en skot þeirra fór í stöngina. Í framlengingunni kom Kempes Argentínu yfir á nýjan leik og undir lokin renndi [[Daniel Bertoni]] knettinum í netið eftir góðan undirbúning frá Kempes sem var valinn bæði maður leiksins og mótsins.
 
25. júní - Estadio Monumental, [[Buenos Aires]], áh. 71.483
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]] 3:1 [[Mynd:Flag_of_the Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] (e.framl.)
 
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]