Munur á milli breytinga „Suður-Ameríka“

ekkert breytingarágrip
Suður-Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan og sú fimmta fjölmennasta. Hún þekur 17.818.508 [[ferkílómetri|ferkílómetra]] og eru íbúar álfunnar um 390 milljónir.
 
Stærsta borg Suður-Ameríku er [[Sao PaulóPaulo]] í Brasilíu.
 
Til Suður-Ameríku teljast 12 sjálfstæð og fullvalda ríki.