„Otto von Bismarck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
|undirskrift = Otto vonBismarck Signature.svg
}}
[[Mynd:Hamburg-Bismarck-Denkmal.jpg|thumb|right|Bismarck-Monument, Hamburg]]
'''Otto Eduard Leopold von Bismarck''', fursti og hertogi af [[Lauenburg]], kallaður járnkanslarinn, ([[1. apríl]] [[1815]] – [[30. júlí]] [[1898]]) var einn áhrifamesti [[stjórnmál]]amaður [[Evrópa|Evrópu]] á [[19. öld]]. Hann var forsætisráðherra [[Prússland]]s á árunum [[1862]]–[[1890]] og skipulagði [[Stofnun Þýskalands|sameiningu Þýskalands]] ([[1871]]). Bismarck var kanslari [[Norður-þýska ríkjasambandið|norður–þýska ríkjabandalagsins]] frá [[1867]] og svo kanslari [[Þýska keisaraveldið|sameinaðs Þýskalands]] til frá 1871 til [[1890]].
 
Lína 30 ⟶ 29:
Bismarck var kallaður „járnkanslarinn“ sem var tilvísun í fræga ræðu sem hann hélt um sameiningu Þýskalands, en það var hans skoðun að það yrði sameinað með „með járni og blóði“ en ekki umræðum og kosningum á þingi.<ref>Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson (2006): 25.</ref>
 
[[Orrustuskip]]ið ''[[Bismarck (skip)|Bismarck]]'' var kennt við hann.
 
== Á yngri árum ==
Lína 40 ⟶ 39:
== Pólitíkin ==
[[Mynd:Hamburg-Bismarck-Denkmal.jpg|thumb|rightleft|Bismarck-Monument, Hamburg]]
Bismarck er þekktastur fyrir pólitískar skoðanir sínar. En hann var brautriðjandi í velferðarmálum. Hann gerði sameiningu Þýsklalands að veruleika. Bismarck var Prússneskur landeigandi rétt eins og faðir sinn og var hann mjög ákveðinn í að fá sínu framgengt. Það eru deilur um það hvort að það megi kalla hann þýskan þjóðernissinna, því hann var nú frá upphafi til enda Prússi.