Munur á milli breytinga „Borgundarhólmur“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:View_of_Sct._Nicolai_Kirke_as_from_Storegade.jpg|thumb|right|Rønne er stærsti bær eyjarinnar.]]
[[Mynd:Denmark location bornholm.svg|thumb|right|Borgundarhólmur er í Eystrasalti.]]
'''Borgundarhólmur''' ([[danska]]: ''Bornholm'') er [[eyja]] í [[Eystrasalt|Eystrasalti]], sem tilheyrir [[Danmörk|Danmörku]], þótt hún liggi alllangt austur af landinu og sé nær suðurströnd Svíþjóðar en Danmörku. Eyjan er 588,30 [[km²]] að flatarmáli og þar bjuggu 40.215 manns árið [[2014]], en samkvæmt nýjustu tölum er mannfjöldi nú kominn niður fyrir 40 þúsund manns, í fyrsta sinn í meira en öld. [[Rønne]] er stærsta borgin. Á eynni eru fjölmargar [[hringkirkja|hringkirkjur]], sumar margra alda gamlar. Þar er einnig kastalinn [[Hammershus]], sem var byggður á [[miðaldir|miðöldum]]. Nokkurt skóglendi er á Borgundarhólmi, m.a. skógurinn [[Almindingen]] (Almenningur) sem er þriðji stærsti skógur í Danmörku, 3.800 [[hektari|ha]]. strandlengjanStrandlengjan er 141,4 kmkílómetrar.
 
== Tenglar ==