„Taívan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Míteró (spjall | framlög)
Lína 56:
 
Taívan er [[eyja]] undan [[strönd]] [[meginland]]s [[Kína]] í [[Kyrrahaf]]i. Hún gengur einnig undir [[nafn]]inu '''Formósa''', en portúgalskir [[sjómaður|sjómenn]] kölluðu hana ''Ilha Formosa'' sem þýðir „[[fegurð|falleg]] eyja“ á [[portúgalska|portúgölsku]]. Eyjan er 349 [[kílómetri|km]] [[lengd|löng]] og 144 km [[breidd|breið]]. Flatamál hennar er 35 883 km2. Hæsta náttúrulega hæð frá sjó er tindur Júshan (Yushan) fjalls, tæpir fjórir kílómetrar (3,952 m). Eyjan er [[fjall]]lend og er þakin [[hitabeltið|hitabeltis]]- og [[heittemprað|heittempruðum]] [[gróður|gróðri]].
 
Heitið Taívan fyrir eyjuna er ekki gamalt og rekur uppruna sinn til verslunarstöðvar sem Hollendingar stofnsettu á sandhorni einhverskonar sem nefnt var Tayoan, yfirfórst síðan heiti verslunarstöðvarinnar yfir á eyjuna alla.
 
==Stjórnsýslueiningar==