„Sambesí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Victoriafälle.jpg|thumb|right|Viktoríufossar í Sambesífljóti.]]
'''Sambesí''' eða '''Sambesífljót''' er fjórða lengsta [[Á (landform)|fljót]] í [[Afríka|Afríku]] og það stærsta sem rennur í [[Indlandshaf]]. [[Vatnasvið]] þess er 1.329.965 [[Ferkílómetri|km²]] að stærð, eilítið minna en helmingur vatnasviðs [[Níl]]ar. Sambesí er 2.750 [[Kílómetri|km]] langt. Það á upptök sín í [[Sambía|Sambíu]], rennur svo gegnum [[Angóla]] og síðan eftir landamærum [[Simbabve]] og Sambíu til [[Mósambík]]ur þar sem það rennur út í Indlandshaf.
 
Í Sambesí eru [[Viktoríufossar]], eitt af stærstu vatnsföllum heims, en aðrir stórir [[foss]]ar eru [[Chavumafossar]] við landamæri Sambíu og Angóla, og [[Ngonyefossar]] í vesturhluta Sambíu. Allt fljótið er einungis brúað á fjórum stöðum: við [[Chinyingi]], Viktoríufossa, [[Chirundu]] og [[Tete]].