„Ástrónesísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Kínverjar hófu að flitja til Tævan í stórum stíl á sextán hundrað talinu og í dag tala aðeins um 2 % íbúa [[Tævan]] ástrónesísk mál. 25 ástrónesísk tævönsk frumbiggja mál eru þekkt. Af þeim eru 9 útdauð og þau sem eftir lifa mörg í hættu á að fara sömu leið. Lifandi eru atíal, [[búnúní]], amis, kanakanabú, kavalan, pævan, [[sassíat]], [[púíúma]], [[rúkæ]], saróa, sídik, taó, [[tsú]], pasei, síræja og jamí en útdauð teljast basaí, ketagalan, taokas, babúsa, favorlang, papora, hóanía, tævóan og makatá. Af þessum málum nítur jamí talsverðrar sérstöðu þar sem málið er ekki talað á sjálfri Tævan-eyju heldur eyjunni [[Bútúrú]] 46 kílómetra í suðaustri frá Tævan og kom málið þangað svo seint sem kringum 1200 eftir krist með sæfarendum frá Filippseyjum og tilheirir það því allt annari grein ástrónesískra mála.
 
{{stubbur|tungumál}}
 
[[Flokkur:Ástrónesísk tungumál]]