„Carolus Linnaeus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Carolus Linnaeus''' eða '''Carl von Linné''' ([[23. maí]] [[1707]] – [[10. janúar]] [[1778]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] [[grasafræði]]ngur og [[læknir]] sem lagði grunninn að nútíma[[flokkunarfræði]] [[lífvera]]. Hann er líka álitinn einn af upphafsmönnum [[vistfræði]]nnar og mikilvægur boðberi [[upplýsingin|upplýsingarinnar]] á [[Norðurlönd]]um.
 
Hann lærði [[grasafræði]] við [[Háskólinn í Lundi|Háskólann í Lundi]] og varð sannfærður um að lykillinn að flokkun [[blóm]]a lægi í [[fræfill|fræflum]] og [[fræva|frævum]] þeirra. Um þetta skrifaði hann [[ritgerð]] sem fékkvarð honumtil þess að hann fékk stöðu aðstoðar[[prófessor]]s við háskólann. Hann fékk styrk til rannsókna í [[Lappland]]i, sem þá var að miklu leyti ókannað, og ritaði eftir þá reynslu bókina ''Flora Lapponica,'' sem kom út árið [[1737]].
 
Eftir þetta flutti Linné til [[Holland]]s þar sem [[Jan Frederik Gronovius]] sýndi honum drög sín að bók um flokkunarfræði, ''[[Systema Naturae]]''. Í bókinni voru langar latneskar lýsingar, sem notaðar voru á þeim tíma, svo sem ''„physalis amno ramosissime ramis angulosis glabris foliis dentoserratis“,'' styttar í tveggja nafna kerfi þar sem fyrra nafnið áátti við [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] og það síðara á við [[tegund (flokkunarfræði)|tegund]]: ''Physalis angulata''. Slíkt tveggja nafna kerfi hafði verið fyrst notað afhöfðu Bauthin-bræðrumbræður, [[Gaspar Bauthin|Gaspar]] og [[Johann Bauthin]], fyrst notað 200 árum fyrr, en það var Linné sem gerði notkun þess almenna meðal líffræðinga.
 
Linné giftist [[1739]] og tveimur árum síðar fékk hann stöðu við [[læknisfræði]]deild [[Uppsalaháskóli|Uppsalaháskóla]], en skipti fljótlega yfir í stöðu innan grasafræðinnar. Hann hélt áfram vinnu sinni við flokkun lífvera og færði sig út í flokkun [[spendýr]]a og [[steind]]a.
 
Árið [[1757]] var hann [[aðall|aðlaðuraðlaði]] af [[Adolf Friðrik Svíakonungur|Adolf Friðrik]] [[Svíakonungur|Svíakonungi]] hann og tók hann þá upp nafnið „von Linné“. Faðir hans, sem var prestur, hét upphaflega Nils Ingemarsson en hafði tekið upp [[eftirnafn]]ið ''Linnaeus'' ([[linditré]]) eftir ættaróðalinu ''Linnegård'' þar sem honum þótti það betur hæfa presti.
 
{{Stubbur|æviágrip}}