„Tívolí (Ítalíu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
New page: Tivoli er lítill bær norðaustur af Róm í um það bil 31 km fjarlægð frá miðborginni. Tivoli var vinsæll sumardvalastaður hjá Rómverjum allt frá því lýðveldið festi ræt...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Tivoli_overview.jpg|thumb|right|Tívolí frá Tíbúrfjöllum.]]
'''Tívolí''' ([[ítalska]]: ''Tivoli'', [[latína]]: ''Tibur'') er lítill bær norðaustur af [[Róm]] í um það bil 31 [[km]] fjarlægð frá miðborginni. Tivoli var vinsæll sumardvalastaður hjá [[Rómaveldi|Rómverjum]] allt frá því lýðveldið festi rætur. Þangað sóttu mektarmenn til að hvíla sig frá sumarhitum Rómar. Meðal þeirra frægðarmenna sem áttu sumardvalarstaði þar voru skáldin Catullus[[Catúllus]] og Horace[[Hóratíus]]. Sömuleiðis áttu stjórnmálamennirnir Brutus[[Brútus]] og Cassius[[Cassíus]] hús þar og keisararnir Trajan[[Trajanus]] og Hadrian[[Hadríanus]].
 
Það var einkum hreint fjallaloftið og einstök náttúrufegurð sem dróg menn til Tivoli sem staðsett er í fjallshlíðum[[fjall]]shlíðum Tiburtini fjalla[[Tíbúrfjöll|Tíbúrfjalla]]. Sömuleiðis má finna þar merkilegar heilsulindir[[heilsulind]]ir. Þá er ógetið fallegra fossa[[foss]]a í ánni [[Aniene]] sem [[Ágústus]] keisari sagði að hefðu læknað sig af [[hugsýki]].
 
Lífstíl Rómverja var endurvakin að hluta til á [[endurreisnin|endurreisnartímanum]] þegar auðugar fjölskyldur sóttu aftur til fjalla eins og sjá má í húsinu [[Villa d'Este]] en það er eitt frægasta hús bæjarins.
 
Á [[miðaldir|miðöldum]] var bærinn undir stöðugum árásum og hersetu innrásaliða enda talið heppilegt vígi fyrir þá sem vildu sækja að Róm. Árið [[1461]] byggði [[Píus páfi2.]] II[[páfi]] virki við bæjinn og haft var eftir [[Rocca Pia]] að það væri auðveldara að ná Róm með því að ráða TivolíTivoli en að ná Tivoli með því að ráða Róm.
 
Tivoli skemmdist af völdum loftárása[[loftárás]]a í [[seinni heimsstyrjöldinniheimsstyrjöldin]]ni en árið [[1944]] varð bærinn fyrir sprengjuregni. Helstu byggingar og kirkjur voru þó fljótlega endurreistar. Það er sérlega fallegt að koma tltil bæjarins og sjá steinilögðsteinlögð strætin með gömlum byggingum á báða vegu. Dómkirkjan[[Dómkirkja]]n (Duomo) er með frægt útskorið verk frá [[13. öld]] sem sýnir þegar [[Kristur]] er tekinn af krossinum.
 
{{commons|Tivoli|Tívolí}}
 
[[Flokkur:Borgir í Latíum]]
 
[[bg:Тиволи]]
[[ca:Tivoli]]
[[da:Tivoli (Italien)]]
[[de:Tivoli (Latium)]]
[[en:Tivoli, Italy]]
[[es:Tibur]]
[[eo:Tivoli]]
[[fr:Tivoli (Italie)]]
[[it:Tivoli]]
[[he:טיבולי]]
[[la:Tibur]]
[[nl:Tivoli (Italië)]]
[[ja:ティヴォリ]]
[[nap:Tivoli]]
[[no:Tivoli, Italia]]
[[pl:Tivoli (Włochy)]]
[[pt:Tivoli]]
[[fi:Tivoli (kaupunki)]]
[[sv:Tivoli (stad)]]