„Aðalbólsheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Aðalbólsheiði''' er austust heiðanna þriggja sem saman mynda heiðaflæmið Tvídægru upp af Miðfjarðardölum, á milli [[Vestu...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aðalbólsheiði''' er austust [[heiði|heiðanna]] þriggja sem saman mynda heiðaflæmið [[Tvídægra|Tvídægru]] upp af [[Miðfjarðardalir|Miðfjarðardölum]], á milli [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnssýslu]] og Borgarfjarðar. Hún er kennd við eyðibýlið [[Aðalból (Vestur-Húnavatnssýsla)|Aðalból]] í [[Austurárdalur|Austurárdal]], sem er austastur Miðfjarðardala. Austan hennar er [[Víðidalstunguheiði]].
 
Heiðin tilheyrði áður Aðalbóli, sem var eign [[Hólastóll|Hólastóls]], en var seld [[Ytri-Torfustaðahreppur|Ytri]]- og [[Fremri-Torfustaðahreppur|Fremri-Torfustaðahreppi]] sem upprekstrarland skömmu fyrir [[1900]].