Munur á milli breytinga „Stykkishólmur“

(myndagallerí)
Stykkishólmur er yst á [[Þórsnes]]i og norðan við [[Nesvogur|Nesvog]].
 
== VerslunVerslunar- og þjónustabyggðasaga==
Bærinn hefur frá [[19. öldin|19. öld]] verið miðstöð [[verslun]]ar og [[þjónusta|þjónustu]] fyrir Breiðafjörð og nærliggjandi svæði. Elstu heimildir um [[verslun]] í Stykkishólmi eru frá [[1597]],
þá þegar [[Þýska öldin|Þjóðverji]] að nafni [[Carsten Bache]] fékk leyfi til verslunar þar. Um það leiti var einnig verslun í [[Búðarnes|Búðarnesi]], en hún lagðist af þremur árum síðar. Síðan hefur verið verslun óslitið í Stykkishólmi, enda þótti staðurinn liggja mjög fyrir sem verslunarmiðstöð fyrir allt Snæfellsnes.
 
[[Mynd:Stykkisholmur panorama.jpg|thumb|800px|center|Víðmynd.]]
 
 
== Heimildir ==