„Ásthildur Sturludóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbifr1 (spjall | framlög)
Ný síða: Ásthildur Sturludóttir (f. 10. júní 1974) er verðandi bæjarstjóri á Akureyri. Ásthildur er uppalin í Stykkishólmi. Foreldrar hennar eru Sturla Böðvarsson, fyrrum bæjars...
 
Flokkun og fl.
Lína 1:
'''Ásthildur Sturludóttir''' (f.fædd 10. júní 1974) er verðandi bæjarstjóri á [[Akureyri]].
 
Ásthildur er uppalin í Stykkishólmi. Foreldrar hennar eru [[Sturla Böðvarsson]], fyrrum bæjarstjóri í Stykkishólmi, ráðherra og forseti Alþingis, og Hallgerður Gunnarsdóttir, lögfræðingur.
 
Ásthildur er með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MPA-gráðu (Master of Public Administration) í opinberri stjórnsýslu frá PACE University í New York.
Lína 7:
Hún starfaði áður sem verkefnisstjóri á rektorsskrifstofu og markaðs- og samskiptasviði Háskóla Íslands. Hún var einnig verkefnisstjóri við byggingu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og atvinnuráðgjafi hjá SSV-þróun og ráðgjöf.
 
Ásthildur var bæjarstjóri í [[Vesturbyggð]] 2010-2018 og bæjarstjóri á Akureyri frá 2018.
 
Eiginmaður hennar er Hafþór Gylfi Jónsson frá Patreksfirði. Saman eiga þau dótturina Lilju Sigríði og soninn Daníel, sem Hafþór átti í fyrra hjónabandi.
 
[[Flokkur:Bæjarstjórar Akureyrar]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1974]]