„Jarosław Kaczyński“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kaczynski Jaroslaw 1 020.JPG|thumb|Jarosław Kaczyński]]
'''Jarosław Aleksander Kaczyński''' ([[fæðing|fæddur]] [[18. júní]] [[1949]] í [[Varsjá]]) er [[formaður]] [[Lög og réttur|Laga og réttar]] (''Prawo i Sprawiedliwość'') og var [[forsætisráðherra Póllands]] frá [[14. júlí]] [[2006]] til [[16. nóvember]] [[2007]]. Kaczyński stofnaði Lög og rétt ásamt tvíburabróður sínum, [[Lech Kaczyński]], árið 2001.
 
Lög og réttur komust aftur til valda eftir þing- og forsetakosningar árið 2015. Síðan þá hefur flokkurinn staðið fyrir miklum breytingum á dómkerfi landsins. Kaczyński er hvorki forsætisráðherra né forseti í núverandi ríkisstjórn Laga og réttar en sem formaður stjórnarflokksins er hann í reynd leiðtogi ríkisstjórnarinnar og valdamesti stjórnmálamaður í Póllandi.<ref>{{cite web|url=https://www.politico.eu/article/jaroslaw-kaczynski-andrzej-duda-veto-poland-de-facto-leader-slams-president-wants-to-restore-moral-order/|title=Poland's de facto leader slams president, wants to restore 'moral order'|date=28. júlí2017|publisher=|accessdate=30. júlí 2018}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{Töflubyrjun}}