„Elliðavogshraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Elliðavogshraun''' er hraun sem rann niður farveg [[Elliðaár]] úr stórum dyngjugíg sem heitir [[Leitin (eldstöð)|Leitin]] og er fyrir austan [[Bláfjöll]]. Elliðavogshraun er afmarkaður hluti af [[Leitarhraun|Leitarhrauni]]. Þunnfljótandi hraun rann um [[Sandskeið]], niður í [[Lækjarbotnar|Lækjarbotna]] og þaðan ofan í [[Elliðavatn|Elliðavatn]]. Þegar hraunið komst í snertingu við vatnið urðu miklar sprengingar og gufugos sem mynduðu gervigíganna [[Rauðhólar|Rauðhóla]].
 
== Sjá einnig ==
* [[Leitin (eldstöð)]]
* [[Rauðhólar]]
 
== Heimild ==
* [http://www.ferlir.is/?id=6915 Hólmur - Hrauntún - Rauðhólar - Gvendarbrunnar (ferlir.is)]