„Íslendingabók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Umittèram (spjall | framlög)
DasScheit (spjall | framlög)
m Lagaði innsláttarvillu
Lína 1:
:''Íslendingabók getur einnig átt við [[Íslendingabók (ættfræðigrunnur)|ættfræðigrunninn Íslendingabók]]''.
 
'''Íslendingabók''' er stutt yfirlitsrit um [[saga Íslands|sögu Íslands]] frá [[Landnám Íslands|landnámi]] og að ritunartíma, rituð af [[Ari fróði Þorgilsson|Ara fróða Þorgilssyni]] á árunum [[1122]]-[[1133]]. Hún er elsta [[ísland|íslenskraíslenska]] [[sagnarit]]ið. Íslendingabók var skrifuð á [[Íslenska|íslensku]], þrátt fyrir að [[alþjóðamál]] lærðra manna á ritunartímanum hafi verið [[latína]]. Segja má að Ari hafi þannig í upphafi íslenskrar bókmenningar markað þá stefnu að rita á [[móðurmál]]inu. [[Ritstíll|Stíll]] Ara er knappur og ber þess nokkur merki að Ari er latínulærður. Heimildarmenn eru valdir af kostgæfni og nefndir, elsti heimildarmaður Ara var fæddur árið [[995]] (72 árum eldri en Ari var sjálfur).
Í Íslendingabók er meðal annars sagt frá dvöl [[Papar|papa]] á Íslandi, landnámi Íslands, stofnun [[Alþingi]]s, [[Kristnitakan|kristnitökunni]], fundi [[Grænland]]s og upphafi byggðar þar, auk þess sem tímatalið er skorðað.