„Grímsstaðaholt“: Munur á milli breytinga

m
Lagaði innsláttarvillu
Ekkert breytingarágrip
m (Lagaði innsláttarvillu)
'''Grímsstaðaholt''' er hverfi í [[Reykjavík]]. Það er fyrir sunnan [[Melarnir|Melana]] og [[Hagarnir|Hagana]] og vestan við [[Skerjafjörður|Skerjafjörð]] og [[Reykjavíkurflugvöllur|ReykjavíkuflugvöllReykjavíkurflugvöll]]. [[Fálkagata]], Þrastargata, [[Smyrilsvegur]] og suðausturendi [[Hjarðarhagi|Hjarðarhaga]] teljast vera í Grímsstaðaholti, en á sjálfu holtinu er VR-III, hús verkfræði- og raunvísindanema í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Holtið nefndist áður [[Móholt]] og dró nafn sitt af því að þar þurrkuðu Reykvíkingar [[mór|mó]] sinn. Árið 1842 var fyrsta býlið reist á þessum slóðum. Þá kom Grímur Egilsson sér upp bæ og nefndi Grímsstaði. Stóð hann þar sem vesturendi Fálkagötu er nú. Varð það til þess að farið var að kenna holtið við býlið.
27

breytingar