„Alpafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.221 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Mont Blanc oct 2004.JPG|thumb|Mont Blanc.]]
[[Mynd:Alpine flora.png|thumb|Háfjallagróður Alpanna.]]
'''Alpafjöll''' eða '''Alparnir''' (nefnd '''Mundíufjöll''' til forna eða '''Fjall''') eru [[fjallgarður]] sem teygir sig um 1200 kílómetra frá [[Austurríki]] og [[Slóvenía|Slóveníu]] í [[austur|austri]] tilum [[Ítalía|Ítalíu]], [[Sviss]], [[Liechtenstein]] og [[Þýskaland]]s til [[Frakkland]]s í [[vestur|vestri]].
 
Hæsta [[fjall]] Alpanna er [[Hvítfjall]] (f. ''Mont Blanc'', í. ''Monte Bianco''), 4809 [[metri|m]] hátt, á [[landamæri|landamærum]] Frakklands og Ítalíu. Alparnir eru [[fellingafjöll]], það er fjöll sem orðið hafa til þegar tveir (eða fleiri) [[jarðflekar]] rákust saman.
 
==Gróður og dýralíf==
[[Laufskógar|Laufskógar]] ná upp tilí 1200-1500 metra hæð. Þar fyrir ofan má finna tréntré eins og [[fjallafura|fjallafuru]], [[lindifura|lindifuru]], og [[evrópulerki]] sem vaxa hátt í 2000-2400 meta hæð. Ofan þeirrar hæðar má finna fjalla[[túndra|túndru]]. [[Jöklasóley]] er meðal blómplantna sem finnstfinnast þarí hátt uppiháfjöllunum, í allt að 4000 metrummetra hæð.
 
Fjalla[[geit]] er það spendýr sem lifir hæst uppi. [[Múrmeldýr]] lifa ofan [[trjálína|trjálínu]]. Í austurAustur-Ölpunum lifa enn [[brúnbjörn|brúnbirnir]]. [[Gullörn]] og [[hrægammur|gammar]] eru stærstu fuglategundirnar.
 
==Hæstu Fjöllfjöll Alpanna ==
 
# [[Mont Blanc]] (4 809 m)