„Abkasía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Míteró (spjall), breytt til síðustu útgáfu CommonsDelinker
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
}}
[[Mynd:Ridge view from pitsunda cape.jpg|thumb|left|200px|Abkasía]]
'''Abkasía''' ([[abkasíska]]: ''Аҧсны'', ''Apsny''; [[georgíska]]: ''აფხაზეთი'', ''Apkhazeti'' eða ''Abkhazeti''; [[rússneska]]: ''Абха́зия'', ''Abkasíja'') er fullvalda ríki við austurströnd [[Svartahaf]]s. Sjálfstæði þess nýtur þó takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar. Árið 2008 tók Rússneska Sambandsríkið[[Rússland]] upp stjórnmálasamstarf við Abkasíu. Síðan þá hafa [[Níkaragva]], [[Venesúela]], [[Nárú]], [[Túvalú]] og [[Vanúatú]] bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.
 
Samkvæmt stjórn Georgíu er Abkasía [[sjálfstjórnarhérað]] í [[Georgía|Georgíu]]. Staða Abkasíu er meginástæða [[Átök Georgíu og Abkasíu|átaka Georgíu og Abkasíu]] sem hafa staðið frá [[upplausn Sovétríkjanna]] [[1991]]. [[Stríðið um Abkasíu 1992-1993]] var afleiðing af vaxandi spennu milli [[abkasar|abkasa]] og Georgíumanna. Síðan þá hafa átök blossað reglulega upp. Georgía og mörg önnur ríki líta svo á að Abkasía sé í raun hernumin af [[rússneski herinn|rússneska hernum]].