„Hrappsey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|65|07|00|N|22|36|00|W|display=title|region:IS}}
 
 
'''Hrappsey''' er eyja á innanverðum [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] í mynni [[Hvammsfjörður|Hvammsfjarðar]], um 7 kílómetra norðaustur af [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]]. Eyjan er 1,7 ferkílómetrar að stærð. Jarðgerð eyjarinnar þykir sérstök fyrir að vera að hluta af bergtegundinni [[anorþósít]], sem er svipað að gerð og tunglið. Hrappsey er kölluð ''Hrafnsey'' í ýmsum eldri heimildum, til dæmis heitir hún Hrafsey í máldaga frá [[1533]] en í [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns|Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]] frá [[1705]] heitir hún Hrappsey.