Munur á milli breytinga „Einir“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
m (→‎Notkun á Íslandi: tengill lagfærður)
===Undirtegundir===
Eins og búast má við af tegund með jafn mikla útbreiðslu er ''J. communis'' mjög breytilegur með nokkrum undirtegundum ("infraspecific taxa"); afmörkun undirtegunda er enn óvís, þar sem genagreining samsvarar ekki formgerð vel.<ref name=rushforthc/><ref name=adams/><ref name=adv/><ref name=fe>Flora Europaea: [http://rbg-web2.rbge.org.uk/cgi-bin/nph-readbtree.pl/feout?FAMILY_XREF=&GENUS_XREF=Juniperus&SPECIES_XREF=communis&TAXON_NAME_XREF=&RANK= ''Juniperus communis'']</ref><ref name=adams1>Adams, R. P., Pandey, R. N., Leverenz, J. W., Dignard, N., Hoegh, K., & Thorfinnsson, T. (2003). Pan-Arctic variation in Juniperus communis: Historical Biogeography based on DNA fingerprinting. ''Biochem. Syst. Ecol''. 31: 181-192 [http://www.juniperus.org/AdamsPapersPDFFiles/168-2003BSE31181.pdf pdf file].</ref><ref name=adams2>Adams, R. P., & Pandey, R. N. (2003). Analysis of Juniperus communis and its varieties based on DNA fingerprinting. ''Biochem. Syst. Ecol''. 31: 1271-1278. [http://www.juniperus.org/AdamsPapersPDFFiles/173-2003BSE311271.pdf pdf file]</ref><ref name=adams3>Adams, R. P., & Nguyen, S. (2007). Post-Pleistocene geographic variation in Juniperus communis in North America. ''Phytologia'' 89 (1): 43-57. [http://www.juniperus.org/AdamsPapersPDFFiles/194-2007Phytologia89(1)43-57CommunisNAm.pdf pdf file]</ref><ref name=dvf>[http://linnaeus.nrm.se/flora/barr/cupressa/junip/junicomv.jpg Den Virtuella Floran: ''Juniperus communis'' distribution]</ref>
*subsp. ''communis'' – Yfirleitt uppréttur runni eða lítið tré; nélarnálar langar, 8–20(–27) mm; könglar smáir, 5–8&nbsp;mm, yfirleitt styttri en nálarnar; á láglendi til lágt til fjalla á tempruðum svæðum.
**subsp. ''communis'' var. ''communis'' – Evrópa, megnið af Norður Asíu
**subsp. ''communis'' var. ''depressa'' Pursh – Norður Ameríka, [[Sierra Nevada]] í Kaliforníu
Óskráður notandi