„Indverski þjóðarráðsflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Stjórnmálaflokkur
[[File:Flag of the Indian National Congress.svg|thumb|right|Fáni indverska þjóðarráðsflokksins.]]
|litur = {{Flokkslitur|INC}}
|flokksnafn_íslenska = Indverski þjóðarráðsflokksins<br>''Indian National Congress''
|mynd = [[FileMynd:Flag of the Indian National Congress.svg|thumb150px|rightcenter|Fáni indverska þjóðarráðsflokksins.]]
|fylgi =
|formaður = [[Rahul Gandhi]]
|varaformaður =
|þingflokksformaður = [[Mallikarjun Kharge]]
|frkvstjr = [[Sonia Gandhi]]
|stofnár = 1885
|höfuðstöðvar = 24, Akbar Road<br>[[Nýja Delí]] 110001
|hugmyndafræði = [[Jafnaðarstefna]], [[frjálslyndi]], [[veraldarhyggja]], [[Indland|indversk]] [[þjóðernishyggja]]
|einkennislitur = Blár
|vettvangur1 =
|sæti1 =
|sæti1alls =
|vettvangur2 =
|sæti2 =
|sæti2alls =
|rauður = 0
|grænn = 0
|blár = 1
|vefsíða = [https://www.inc.in/en]
|bestu kosningaúrslit =
|verstu kosningaúrslit = }}
'''Indverski þjóðarráðsflokkurinn''' ('''Indian National Congress'''; oft stytt í '''INC''' eða einfaldlega '''Congress''') eða '''Kongressflokkurinn''' er indverskur stjórnmálaflokkur.<ref>{{cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Indian-National-Congress|title=Indian National Congress|accessdate=26 February 2018|work=[[Encyclopædia Britannica]]}}</ref> Flokkurinn var stofnaður árið 1885 og var fyrsta nútímaþjóðernishreyfingin sem varð til í [[Breska heimsveldið|breska heimsveldinu]] í Asíu og Afríku.<ref name="Marshall2001">{{citation|last=Marshall|first=P. J.|title=The Cambridge Illustrated History of the British Empire|url=https://books.google.com/books?id=S2EXN8JTwAEC&pg=PA179|year=2001|publisher=Cambridge University Press|page=179}}</ref> Seint á nítjándu öld og sérstaklega eftir árið 1920 varð þjóðarráðsflokkurinn undir forystu [[Mohandas Gandhi]] helsti leiðtogi indversku sjálfstæðisbaráttunnar. Á þeim tíma voru meðlimir hans rúmlega 15 milljónir og um 70 milljónir tóku þátt í störfum flokksins.<ref name=research>{{cite web|title=Information about the Indian National Congress|url=http://www.open.ac.uk/researchprojects/makingbritain/content/indian-national-congress|website=www.open.ac.uk|publisher=''Arts & Humanities Research council''|accessdate=29 July 2015}}</ref>