„Johannes Kepler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
+image
Lína 1:
[[Mynd:Johannes Kepler.jpg|thumb|right|Johannes Kepler]]
'''Johannes Kepler''' ([[27. desember]] [[1571]] – [[15. nóvember]] [[1630]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[Stjörnufræði|stjarnfræðingur]] og [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann er þekktastur fyrir þrjú [[Lögmál Keplers|lögmál]] sem við hann eru kennd, eitt þeirra segir að [[reikistjarna|reikistjörnurnar]] ferðist á [[sporbaugur|sporbaugslaga]] brautum umhverfis sól sína, með [[sólin]]a í öðrum [[brennipunktur|brennipunkti]] sporbaugsins. Fyrstu tvö lögmálin setti hann fram [[1609]] og það þriðja 10 árum síðar. Lögmálin voru reynslulögmál, sem þýðir það að þau voru byggð á athugunum og mælingum, en ekki útleidd stærðfræðilega. Niðurstöður sínar byggði hann á athugunum [[Tycho Brahe]]. Það beið þar til [[Isaac Newton]] kom fram með [[þyngdarlögmálið|þyngdaraflslögmál]] sitt, sem segir að tveir hlutir dragist hvor að öðrum í réttu hlutfalli við [[massi|massa]] þeirra og í öfugu hlutfalli við [[fjarlægð]]ina á milli þeirra í öðru veldi. Út frá þessu lögmáli Newtons má síðan leiða lögmál Keplers stærðfræðilega.
[[File:Kepler - Ad Vitellionem paralipomena quibus astronomiae pars optica traditur, 1604 - 158093 F.jpg|thumb|upright|''Astronomiae pars optica'']]
 
== Tengill ==