„Kapari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Kapari ''' <ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=247755&s=298130&l=kapari Orðabók Háskólans]</ref> eða '''fríbýtari ''' <ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=132956&s=160425&l=fr%EDb%FDtari Orðabók Háskólans]</ref> <ref>''(Sjó)ræningi sem rænir skip fjandmannaþjóða (oft með sérstöku leyfi ríkisstjórnar sinnar)''; Úr Ensk-íslensku orðabókinni.</ref>var skipstjóri með leyfi til [[sjórán]]<nowiki/>a ([[kaparabréf]]) sem ríkisstjórn veitti honum. Kaparar höfðu því opinbert leyfi til að ráðast á her- og kaupskip óvinaríkisins. Kaparar voru notaðir í [[sjóhernaður|sjóhernaði]] frá 16. öld til 19. aldar.
 
Dæmi um fræga kapara eru [[Francis Drake]], [[Amaro Pargo]], [[Piet HeinHeyn]], [[Henry Morgan]] og [[William Dampier]].
 
== Tilvísanir ==