„Luigi Di Maio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Luigi_Di_Maio_2018.jpg|thumb|Luigi Di Maio]]
'''Luigi Di Maio''' (f. 6. júlí 1986 í [[Avellino]]) er leiðtogi [[Fimm stjörnu hreyfingin|Fimm stjörnu hreyfingarinnar]] á [[Ítalía|Ítalíu]] og tók við þeirri stöðu 23. september [[2017]].
 
'''Luigi Di Maio''' (f. 6. júlí 1986 í [[Avellino]]) er leiðtogi [[Fimm stjörnu hreyfingin|Fimm stjörnu hreyfingarinnar]] á [[Ítalía|Ítalíu]] og tók við þeirri stöðu 23. september [[2017]].
 
== Ferill ==
Di Maio er elstur þriggja bræðra. Móðir hans kennir ítölsku og latínu en faðir er kaupsýslumaður í byggingariðnaði. Hann hóf nám í verkfræði en skipti frá því til lögfræði en hvarf frá því án þess að ljúka prófi. Hann hefur áður starfað sem blaðamaður, vefhönnuður og sem gæslumaður á íþróttaleikvangi.
 
Eftir kosningasigur Fimm stjörnu hreyfingarinnar árið 2018 situr Di Maio sem ráðherra fjárhagsþróunar og varaforsætisráðherra í ríkisstjórn [[Giuseppe Conte]]. Ásamt [[Matteo Salvini]], formanni samstarfsflokksins [[Lega Nord]], er Di Maio talinn hinn eiginlegi valdsmaður stjórnarinnar.
Hann hóf nám í verkfræði en skifti frá því til lögfræði en hvarf frá því án þess að ljúka prófi. Hann hefur áður starfað sem blaðamaður, vefhönnuður og sem gæslumaður á íþróttaleikvangi.
 
{{fe|1986|Di Maio, Luigi}}