„Loðvík 11. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Louis-XI.jpg|thumb|right|Loðvík 11.]]
'''Loðvík 11.''' (3. júlí 1423 – 30. ágúst 1483), kallaður „hinn skynsami“varkári“ (''le Prudent''), var [[konungur Frakklands]] frá 1461 til 1483. Hann var sjötti konungurinn af [[Valois-ætt]]kvísl [[Kapetingar|Kapetinga]]. Virkni hans á alþjóðasviði, sem andstæðingar hans kölluðu „klækjabrögð“ (''sournoise'') leiddu til þess að hann var einnig kallaður „alheimsköngulóin“ (''l'universelle aragne'').<ref>Pierre Champion, ''Louis XI'', 2eme éd., Paris, H. Champion, 1928, vol. 2.</ref><ref>[http://www.hst.ulaval.ca/Cours/HST20718B/A02_FARaymond.htm#Intro Département d’histoire, UL - Cours - HST-20718B - Travail de F.-A. Raymond (Aut. 2002)]</ref><ref>http://www2.cndp.fr/archivage/valid/3418/3418-188-202.pdf, p. 4.</ref>
 
Á valdatíð Loðvíks 11. endurheimti Frakkland ýmsar hjálendur, héröð og furstadæmi, oft með valdbeitingu: Hertogadæmið Bretagne (1475), hertogadæmið Búrgúnd (1477), Maine, hertogadæmið Anjou og hluti af landsvæðum Armaníaka sem höfðu barist gegn frönsku krúnunni í [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðinu]].