„Evrópukeppni bikarhafa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 13:
Eftir að Evrópukeppni félagsliða kom til, var goggunarröð Evrópumótanna skilgreind á þá leið að Evrópukeppni meistaraliða væri æðst, þá kæmi Evrópukeppni bikarhafa og því næst Evrópukeppni félagsliða. Var þessi röðun látin ráða því í hvaða röð félagslið veldust í keppnirnar, t.d. kepptu lið sem urðu bæði bikarmeistarar og höfnuðu í öðru sæti í landsdeild sinni í Evrópukeppni bikarhafa. Engu að síður var Evrópukeppni félagsliða í hugum margra knattspyrnuáhugamanna talin sterkari og þar með merkari keppni, einkum eftir að þátttökuliðum frá sterkari þjóðunum var fjölgað í þeirri keppni. Þrátt fyrir það hróflaði UEFA ekki við goggunarröð sinni og voru sigurliðin í Evrópukeppni meistaraliða og Evrópukeppni bikarhafa látin mætast á hverju hausti til að berjast um titilinn Evrópumeistari meistaranna.
 
==Úrslitaviðureignir==
{{Stubbur|knattspyrna}}
{| class="wikitable"
!style="background:silver;" | Ár
!style="background:silver;" | Sigurvegari
!style="background:silver;" |Úrslit
!style="background:silver;" |2. sæti
!style="background:silver;" |Keppnisstaður
|-
|| 1960-61 || '''[[Fiorentina]]''' ||2:0||[[Rangers FC|Rangers]]
||Ibrox Stadium, [[Glasgow]]
|-
|| || '''[[Fiorentina]]''' ||2:1||[[Rangers FC|Rangers]]
||Communale Stadium, [[Flórens]]
|-
|| 1961-62 || '''[[Atlético Madrid]]''' ||3:0 (e.aukaleik)||[[Fiorentina]]
||Neckarstadion, [[Stuttgart]]
|-
|}
 
 
{{S|1960}}