„Richard Nixon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Nixon 30-0316a.jpg|thumb|right|Richard Nixon]]
| forskeyti =
| nafn = Richard Nixon
| mynd = Nixon 30-0316a.jpg
| titill= [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[1969]]
| stjórnartíð_end = [[9. ágúst]] [[1974]]
| myndatexti1 = Richard Nixon þann 8. júlí árið 1971.
| fæddur = [[9. janúar]] [[1913]]
| fæðingarstaður = [[Yorba Linda]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1994|4|22|1913|1|9}}
| dánarstaður = [[New York (borg)|New York]], Bandaríkjunum
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = [[Pat Nixon]] (g. 1940; d. 1993)
| stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]]
| börn = Patricia „Tricia“, Julie
| bústaður =
| atvinna =
| trúarbrögð = [[Kvekarar|Kvekari]]
| háskóli = [[Whittier-háskóli]], [[Duke-háskóli]]
| starf = Stjórnmálamaður
|undirskrift =Richard Nixon Signature.svg
}}
'''Richard Milhous Nixon''' ([[9. janúar]] [[1913]] – [[22. apríl]] [[1994]]) var 37. [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[20. janúar]] [[1969]] til [[9. ágúst]] [[1974]] fyrir [[Repúblikanar|repúblikana]].
 
Lína 49 ⟶ 71:
Nixon og [[Pat Nixon|Pat]], eiginkona hans, fluttu til Kaliforníu, á heimili sitt ([[La Casa Pacifica|La Casa Pacifica]]), strax eftir að hann hafði sagt af sér. Fyrstu mánuðirnir eftir forsetatíð Nixons voru erfiðir fyrir hann, ekki eingöngu andlega heldur fylgdu einnig líkamleg veikindi. Nixon fór í aðgerð vegna blóðtappa í fæti og eftir þá aðgerð fékk hann innvortis blæðingu svo hann þurfti að fara í aðra aðgerð.
Endurkoma Nixons byrjaði með ferðalögum hans en hann ferðaðist um allan heim og árið 1976 fór hann til Kína þar sem honum var tekið mjög vel. Fljótlega fór hann að tala opinberlega en árið 1978 hélt hann fyrstu ræðu sína í Kentucky. Flótlega var Nixon aftur orðin áberandi og leituðu meira að segja aðrir forsetar ráða hjá honum varðandi utanríkismál. Nixon talaði mikið opinberlega og gaf út margar bækur. Nixon lést þann 22. apríl árið 1994.<ref>{{vefheimild|höfundur=Miller Center|titill=Life After the Presidency|url=http://millercenter.org/president/nixon/essays/biography/6|publisher=Miller Center|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>
 
 
 
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
Lína 74 ⟶ 92:
<references/>
</div>
 
{{stubbur|æviágrip|saga|stjórnmál}}
{{Stubbur|bandaríkin}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
 
{{fde|1913|1994|Nixon, Richard}}
 
 
 
{{DEFAULTSORT:Nixon, Richard}}
 
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna]]