„Sandgerði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
mEkkert breytingarágrip
Lína 29:
Sandgerði var upphaflega útvegsjörð í betra lagi og bjuggu þar góðbændur, sem aðallega höfðu fiskinn í sjónum að bústofni. Eins og nafnið gefur til kynna er [[Jarðvegur|jarðvegur]] þarna mjög sendinn og ekki vel fallinn til [[Ræktun|ræktunar]]. [[Sandur]]inn var að miklu leyti heftur með umfangsmikilli ræktun [[Melgresi|melgresi]]s og hleðslu mikils sjóvarnargarðs á fyrri hluta 20. aldar.
 
Í Sandgerði varer Björgunarsveitin Sigurvon, sem er fyrsta björgunarsveit sem stofnuð var á vegum [[Slysavarnafélag Íslands|Slysavarnafélags Íslands]]. Rekur hún björgunarbátinn Hannes Þ. Hafstein og hefur mörgum verið bjargað úr sjávarháska og komið til aðstoðar vegna slysa eða sjúkdóma á hafi úti með þessum bát.
 
Sandgerðisbær náði frá [[Garðskagatá]] í norðri að [[Ósabotnar|Ósabotnum]] í suðri. Kirkjustaður er á [[Hvalsnes]]i, en þar var [[Hallgrímur Pétursson]], sálmaskáld, (1614 - 1674) fyrst prestur árin 1644 - 1651.