„Horatio Nelson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Persóna
[[File:LordNelsonByJohnHoppner.png|thumb|right|Málverk af Horatio Nelson eftir John Hoppner.]]
| nafn = Horatio Nelson
| búseta =
| mynd = LordNelsonByJohnHoppner.png
| myndastærð = 200px
| myndatexti = Málverk af Nelson eftir John Hoppner.
| fæðingardagur = [[29. september]] [[1758]]
| fæðingarstaður = [[Burnham Thorpe]], [[Norfolk]], [[England]]i
| dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1805|10|21|1758|9|29}}
| dauðastaður = [[Trafalgar]], [[Spánn|Spán]]i
| þekkt_fyrir =
| starf = Flotaforingi
| trú = [[Enska biskupakirkjan]]
| maki = Frances Nisbet
| foreldrar =
| undirskrift = Horatio Nelson Signature.svg
}}
'''Horatio Nelson, fyrsti vísigreifinn af Nelson''' (29. september 1758 – 21. október 1805) var flotaforingi í [[Konunglegi breski sjóherinn|breska konungsflotanum]]. Hann var rómaður fyrir leiðtogahæfni sína, herkænsku og frumleika sem gerðu honum kleift að vinna marga frækna sigra í sjóorrustum, sérstaklega í [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]]. Hann særðist nokkrum sinnum á vígvellinum: Hann missti sjónina á öðru auga í [[Korsíka|Korsíku]] og mestallan hægri handlegginn í misheppnaðri tilraun til að hertaka [[Santa Cruz de Tenerife]]. Hann var skotinn til bana eftir að hafa unnið sinn hinsta sigur í [[Orrustan við Trafalgar|orrustunni við Trafalgar]] árið 1805.