„Pólska þingið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 3:
'''Pólska þingið''' skiptist í efri deild (öldungadeild) sem kallast ''[[Senat]]'' og neðri deild sem heitir ''[[Sejm]]''. Báðar deildir eru til húsa í sömu byggingu í [[Varsjá]]. Á [[pólska|pólsku]] er ekkert opinbert samheiti yfir deildarnar tvær: í [[stjórnarskrá Póllands|stjórnskránni]] er einungis fjallað um ''Senat'' og ''Sejm''.
 
Þingmenn í báðum deildum eru kosnir á fjögurra ára fresti. Í neðri deild sitja 460 þingmenn en í efri deild sitja 100 öldungardeildarþingmennöldungadeildarþingmenn. Til þess að [[frumvarp]] geti orðið að [[lög]]um verða báðar deildar að samþykkja það. Þingmenn geta þó hnekkt ákvörðun öldungardeildarþingmanna um að hafna frumvarpi.
 
Við tiltekin tilefni kallar formaður Sejm báðar deildir saman í svokallað þjóðþing (p. ''Zgromadzenie Zarodowe''). Þetta er oftast gert til að halda athöfn svo sem að setja nýjan [[forseti Póllands|forseta]] í embætti.