„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 141:
* [[18. október]] - [[Sádí-Arabía]] hafnaði sæti í [[öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna]]. Það var í fyrsta sinn sem land hafði hafnað sæti.
* [[19. október]] - Fiðla [[Wallace Hartley]] sem fundist hafði í flaki ''[[Titanic]]'' var seld á 900.000 sterlingspund.
* [[21. október]] - Hópur fólks sem [[Mótmæli Hraunavina vegna lagningar nýs Álftanessvegar|mótmælti]] veglagningu um [[Gálgahraun]] í Garðabæ var handtekinn.
* [[24. október]] - Nýr íslenskur [[íslensk króna|10.000 króna]] seðill var settur í umferð. Prentuð voru 4.000.000 stykki af honum eða 40 milljarðar króna.
* [[28. október]] - Lík 35 flóttamanna sem látist höfðu úr þorsta eftir að bifreið þeirra bilaði fundust í [[Sahara]]eyðimörkinni í [[Níger]].