„Fóstbræður (sjónvarpsþættir)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.153.120 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 43:
}}
 
'''Fóstbræður''' var sjónvarpsþáttur sem hóf göngu sína [[1997]]. Þátturinn varð upphaflega til á Stöð 3 en síðan sýndur á Stöð 2 og naut mikillar hylli, einkum og sér í lagi á meðal ungu kynslóðarinnar. Fóstbræður byggðust að mestu á stuttum sjálfstæðum grínatriðum, þó eru til einstök dæmi um heildstæða þætti. Allar seríurnar voru gefnar út á myndiskamynddiska árið 2007.
 
Upphaflegir meðlimir voru: